Fréttablaðið - 24.11.2020, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 24.11.2020, Blaðsíða 26
 Fyrir jólin bakar Haukur yfirleitt nokkrar sortir af smá- kökum sem eru fljótar að hverfa ofan í fjöl- skylduna. Uppáhalds- smákökurnar eru lakkrís toppar Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@ frettabladid.is Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upp- hæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið á landsbankinn.is/gjafakort. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Haukur Freyr segir að jólin í Singapúr séu eftirminnilegust en þá var næstum þrjátíu stiga hiti á aðfangadag. „Ég var í stuttbuxum og stuttermabol alla daga, líka á jólunum,“ segir hann, en fimm ár eru frá því að fjölskyldan flutti heim aftur. Á jólunum finnst Hauki Frey best að fá humarsúpu í forrétt, hreindýr í aðalrétt og súkkulaðimús í eftirrétt. Hann fer vanalega í jólaboð á jóladag og fær hangikjöt með öllu tilheyrandi. Lakkrístoppar og M&M kökur Hauki Frey finnst almennt gaman að elda og baka og finnur oftast sjálfur uppskriftir á netinu, sem hann gerir að sínum. Fyrir jólin bakar hann yfirleitt nokkrar sortir af smákökum sem eru fljótar að hverfa ofan í fjölskylduna. Uppá­ haldssmákökurnar eru lakkrís­ toppar en hann bakar þá nokkrum sinnum fyrir jólin. Þá segir Haukur Freyr að M&M smákökurnar séu mjög góðar nýbakaðar með ískaldri mjólk. M&M smákökur 3 bollar hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi Jólasmákökurnar sem hverfa jafnóðum Nýbakaðar smákökur sem Haukur Freyr töfraði fram. Það er einfalt og fljótlegt að baka þessar kökur og þær slá alltaf í gegn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Haukur Freyr bakar lakkrístoppa nokkrum sinnum fyrir hver jól. Haukur Freyr Jónsson er nem- andi í áttunda bekk í Garðaskóla. Þegar hann var yngri bjó hann í Danmörku, Sviss og Singapúr og hefur því kynnst mismunandi jólahefðum. 1 tsk. salt 1 bolli smjör, mjúkt 1 bolli sykur 2/3 bolli púðursykur 2 egg 4 tsk. vanilludropar 1/2 bolli M&M súkkulaðikúlur 1/2 bolli suðusúkkulaði, saxað Hitið ofninn í 180 °C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman í skál og setjið til hliðar. Þeytið vel saman smjör, sykur og púðursykur þar til blandan verður létt og ljós. Bætið þá við eggjum og vanilludropum og þeytið áfram þar til deigið verður létt í sér. Blandið þurr­ efnum varlega saman við og loks M&M kúlum og suðusúkkulaði. Mótið litlar kúlur úr deiginu, raðið á ofnplötu klædda bökunarpappír og bakið í 8–11 mínútur, eða þar til kökurnar eru orðnar gullinbrúnar á köntunum. Hægt er að baka þær aðeins lengur ef þær eiga að vera stökkar. Lakkrístopparnir ljúfu 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 150 g rjómasúkkulaði 150 g lakkrískurl Hitið ofninn í 150 °C. Klæðið ofn­ plötu með bökunarpappír. Setjið eggjahvítur og púðursykur í skál og þeytið þar til blandan verður stíf. Saxið súkkulaðið smátt. Blandið síðan lakkrískurli og súkkulaði saman við stífþeyttu eggjahvíturnar. Látið á ofnplötuna með teskeið. Bakið í miðjum ofni í 15–20 mínútur. 24. nóvember 2020 JÓL 2020 4 FRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.