Morgunblaðið - 25.06.2020, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2020
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
SANDBLÁSTUR
& MÁLUN
Á stáli, tré ofl
WWW. blastur.is
Þú kemur til okkar
eða við til þín!
Verkstæði & verktakar
Helluhrauni 6, 220 Hf.
s: 555-6005
Veiði
Silunganet • Sjóbleikjunet
Fyrirdráttarnet • Bleikjugildrur
Nýtt á afmælisári
Kraftaverkanet • margar tegundir
25% afmælisafsláttur
af Stálplötukrókum fyrir
handfæraveiðar
Að auki fylgja silunganetum
vettlingar í aðgerðinni
Bólfæri
Netpokar fyrir þyngingu
Og eitthvað meira skemmtileg
Heimavík 25 ára
01.05.1995 - 01.05.2020
Tveir góðir úr nýju netunum
Reynsla • Þekking • Gæði
heimavik.is, s. 892 8655
Húsviðhald
Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla og
Grunnskóla Raufarhafnar í Norðurþingi.
Öxarfjarðarskóli er heildstæður samrekinn leik- og grunnskóli með um alls 48 nemendur.
Við leitum eftir umsækjendum í eftirfarandi stöður:
• Íslenskukennari í 50% stöðu á unglingastigi sem er tilbúinn að taka þátt í þróun skólastarfs með öðrum starfsmönnum
skólans. Meðal kennslugreina eru: íslenska og almenn bekkjarkennsla.
• Íþróttakennari í 50% stöðu.
• Leikskólakennari við aðra leikskóladeild skólans. Þarf að hafa gott vald á íslensku.
Við leggjum áherslu á fjölbreytta, skapandi og sveigjanlega kennsluhætti, samvinnu og vellíðan starfsfólks og nemenda.
Öxarfjarðarskóli er að innleiða uppeldisstefnuna Jákvæður agi.
Frekari upplýsingar veitir Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri.
Sími 465 2246 / 892 5226, tölvupóstur: gudrunsk@oxarfjardarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2020
Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með alls 16 nemendur á leik- og grunnskólastigi og nýtur
mikils stuðnings frá samfélaginu. Áhersla er lögð á samvinnu, virðingu, sveigjanleika og jákvæðni. Skólinn er í samstarfi við
Öxarfjarðar skóla þar sem nemendur sækja kennslu í list- og verkgreinum, íþróttum og sundi auk tónmenntar og tónlistar-
kennslu. Skólinn starfar í anda uppeldisstefnu Jákvæðs aga.
Óskað er eftir umsjónarkennara á miðstig í almenna kennslu. Viðkomandi þarf að hafa leyfisbréf á grunnskólastigi og
sýna faglegan metnað, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi sem er áreiðanlegur og
samvisku samur til að takast á við fjölbreytt verkefni í samstarfi við nágrannaskóla. Um er að ræða 100% stöðu.
Einnig vantar tvo leikskólakennara til starfa á Krílabæ. Viðkomandi þurfa að vera áreiðanlegir, samviskusamir og sýna lipurð
og jákvæðni í samskiptum. Faglegur metnaður, skipulögð vinnubrögð og gott vald á íslensku nauðsynlegt.
Frekari upplýsingar veitir Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri í síma 616-6011.
Umsóknir sendist á netfangið: hrund@raufarhafnarskoli.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. júlí 2020
Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Frá yfirkjörstjórn
Norðvesturkjördæmis
Kosningar til embættis forseta Íslands
fara fram laugardaginn 27. júní 2020.
Á kjördag verður yfirkjörstjórn Norð-
vesturkjördæmis með aðsetur á Hótel
Borgarnesi, Egilsgötu 16, Borgar nesi,
netfang ingi@lit.is og s. 860 2181
Að loknum kjörfundi kl. 22:00 fer
talning atkvæða fram á sama stað en
flokkun atkvæða og undirbúningur
talningar mun byrja um kl. 20:00.
f.h yfirkjörstjórnar
Norðvestur kjördæmis
Ingi Tryggvason formaður
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Brimhólabraut 38, Vestmannaeyjar, fnr. 218-2992 , þingl. eig. Rebekka
Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 1. júlí nk. kl. 14:00.
Skólavegur 21B, Vestmannaeyjar, fnr. 218-4580 , þingl. eig. Sæsvalan
ehf., gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Vestmannaeyjabær,
miðvikudaginn 1. júlí nk. kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
23. júní 2020
Nauðungarsala
Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-16. Smíði, útskurður, pap-
pamódel með leiðb. kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10.
Söngstund kl. 13:45-14:45. Hádegismatur kl. 11:30 – 13. Kaffisala kl.
14:45 – 15:30. Allir velkomnir í Félagsstarfið s: 411-2600.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8:50.
Púttvöllurinn og Hæðarvellir opnir öllum allan daginn. Hádegismatur
kl. 11:30. Selmuhópur kl. 13. Söngur kl. 13:30-14:30. Síðdegiskaffi kl.
14:30. Við vinnum eftir Samfélagssáttmálanum, og þannig tryggjum
góðan árangur áfram. Allir velkomnir óháð aldri.
Nánari upplýsingar í síma 411-2790
Garðabæ Jónshúsi/ félags - og íþróttastarf: 512-1501.Opið í Jónshúsi
og heitt á könnunni alla virka daga frá 08:30-16:00. Hægt er að panta
hádegismat með dagsfyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt
frá 13:45 -15:15. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10:00. Qi-Gong Sjál kl.
9:00. Handv.horn í Jónshúsi kl. 13:00.
Gerðuberg 3-5 kl. 08:30-16:00 Opin handavinnustofa kl. 13:00-16:00
Perlusaumur kl. 13:00-16:00 Bútasaumur kl. 13:00-16:00 Myndlist
Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl 08.00 Billjard kl. 08.00 Dansleikfimi
kl. 09.00 Qi-gong á Klambratúni kl. 11.00 Píla kl. 13.00
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30.
Opin vinnustofa 9:00-16:00. Kennsla í notkun snjallsímatækja 10:30.
Útvarpsleikfimi kl. 9:45. Stólaleikfimi 13:30
Korpúlfar Boccia klukka 14:00 í dag í Borgum. Hvetjum alla til að
kynna sér sumarstarfið í Borgum.
Seltjarnarnes Dagskráin í dag fimmtudaginn 25.júní. Kl. 07:15 vatns-
leikfimi í sundlaug Seltjarnarness. Kl. 10:30 er kaffispjall í króknum á
Skólabraut. Kl. 11:00 er leikfimi í salnum á Skólabraut. Kl. 13:30 er
bingó í salnum á Skólabraut. Vonandi sjáum við sem flesta og
hlökkum til að sjá ykkur.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Háagerði 73, Reykjavík, fnr. 203-4828 , þingl. eig. Jórunn
Viggósdóttir, gerðarbeiðandi Skatturinn, mánudaginn 29. júní
nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
24 júní 2020
Félagsstarf eldri borgara
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is