Morgunblaðið - 25.06.2020, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.06.2020, Blaðsíða 54
Framkvæmdastjóri (Sales director) Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Danfoss A/S var stofnað árið 1933 og er fjölþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu og þróun á stjórnbúnaði fyrir hita- og kælikerfi, sem og vélar og tæki á fjölmörgum sviðum samfélagsins. Sérstök áhersla er lögð á sjálfbærni og orkunýtingu. Tæplega 30 þúsund manns starfa hjá Danfoss A/S í verksmiðjum í 70 löndum, og söluskrifstofum í 100 löndum. Velta samsteypunnar 2019 var 6.300 milljónir EUR. Danfoss hf er dótturfyrirtæki Danfoss A/S, og annast ráðgjöf, sölu, dreifingu og birgðahald á Íslandi. Hjá Danfoss hf. á Íslandi starfa 13 manns. Nánari upplýsingar má finna á: www.danfoss.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, hvort tveggja á ensku, þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. viðskipta-, hag-, verk- eða tæknifræði • Árangursrík starfsreynsla af sölu- og samningagerð • Góðir samskiptahæfileikar • Leiðtogahæfni, rekstrarreynsla og reynsla af breytingastjórnun • Geta til að skapa framtíðarsýn, hafa áhrif á aðra, skipuleggja og skapa árangur • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er lykilatriði • Reynsla í Microsoft Office, SAP og Salesforce er mikilvæg • Leiðir og ber ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins á Íslandi • Yfirábyrgð á öllum sölu- og markaðsmálum á Danfoss vörum, þjónustu og lausnum • Viðheldur og eykur sölu á stjórnbúnaði fyrir rafmótora, hita-, kæli- og vökvakerfi • Aflar og viðheldur viðskiptasamböndum • Skipuleggur sölu og þjónustu til lykilviðskiptavina • Skipuleggur markaðs- og kynningarstarf og kynnir nýjar vörur og þjónustu • Heldur utan um og kynnir árangursskýrslur • Viðheldur hvatningu, starfsánægju og árangri söluteymis • Leiðir kynningu Danfoss á Íslandi á rafrænum lausnum og snjallsamskiptum í öllum vöruflokkum • Samskipti við móðurfélag í Danmörku Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Danfoss hf. óskar eftir að ráða öflugan og söludrifinn einstakling í starf framkvæmdastjóra til að leiða starfsemi fyrirtækisins á Íslandi. Starfið heyrir undir framkvæmdastjórn Danfoss A/S í N-Evrópu. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.