Morgunblaðið - 25.06.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 25.06.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 2020 Á föstudag: Austan 3-8, skýjað með köflum og úrkomulítið, en stöku skúrir á norðanverðu landinu. Aust- an 5-10 um kvöldið, og fer að rigna austast á landinu. Hiti 10 til 16 stig. Á laugardag: Norðaustanátt, 8-15 m/s, en hægari suðaustanátt austan til. Dálítil rigning af og til og hiti 8 til 13 stig, en þurrt sunnan- og vestanlands og hiti að 18 stigum. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2002- 2003 09.30 Landinn 2010-2011 09.55 Sue Perkins skoðar Ganges-fljót 10.45 Úr Gullkistu RÚV: Gott kvöld 11.35 Tíundi áratugurinn 12.20 Kastljós 12.35 Menningin 12.45 Mósaík 13.25 Manstu gamla daga? 14.05 Reimleikar 14.35 Gettu betur 2005 15.35 Poppkorn 1986 16.05 Úr Gullkistu RÚV: Brautryðjendur 16.30 Opnun 17.05 Unglingsskepnan 17.35 Kanarí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.14 Allt í einum graut 18.38 Maturinn minn 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Forsetakosningar: Við- tal við frambjóðanda 20.05 Menningin 20.15 Sumarlandinn 20.40 Draugagangur 21.10 Griðastaður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kynningar frambjóð- enda: Forsetakosn- ingar 2020 22.25 Sveitasæla 23.20 22. júlí Sjónvarp Símans 13.00 The Bachelorette 14.25 Black-ish 14.50 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 The Unicorn 20.00 Meikar ekki sens 20.25 Intelligence 20.50 The Resident 21.40 Mr. Robot 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.30 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.45 Gossip Girl 11.25 Divorce 11.55 Besti vinur mannsins 12.35 Nágrannar 12.55 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 13.20 Hversdagsreglur 13.40 Blokk 925 14.05 Leitin að upprunanum 14.40 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 16.50 Mom 17.10 Friends 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 BBQ kóngurinn 19.40 Love in the Wild 20.30 Strákarnir okkar 21.55 NCIS: New Orleans 22.40 Ástríður 23.05 Pennyworth 00.15 Real Time With Bill Maher 01.20 Rebecka Martinsson 02.05 Prodigal Son 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Borgarmyndir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 25. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:58 24:04 ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36 SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19 DJÚPIVOGUR 2:13 23:48 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en skúrir í öðrum landshlutum. Suðvestan 3-8 og úrkomulítið með kvöldinu. Hiti víða 11 til 17 stig að deginum. Suðvestan 3-8 í dag og víða skúrir. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast austanlands. Eftir að hafa reitt sig á endursýningar svo vik- um skiptir eru beinar útsendingar aftur komnar á dagskrá á íþróttarásum. Stjórnendur slíkra rása hljóta að hafa ver- ið farnir að velta fyrir sér hvort fastakúnnar þeirra myndu snúa aft- ur, eða hefðu gert sér grein fyrir að því fylgdi ákveðið frelsi að vera ekki bundnir af reglulegum íþróttaviðburðum um helgar og í miðri viku. Að kannski yrði erfitt að endurvekja áhuga á því hverjir verða meistarar og hverjir falla niður um deild eftir þetta langt hlé á fram- haldssögunni. Útsendingarnar frá kappleikjunum hafa líka verið skrítnar. Reyndar eru áhorfendur á leikjum hér á landi, en annars staðar í Evrópu er leikið fyrir tómum stúkum. Fyrir vikið verður frekar furðulegt að horfa á leikina. Andlit leikmannanna á vellinum eru kunnugleg, en það er eins og þeir séu þátttakendur í firmakeppni. Spurningin er hvernig bregðast eigi við þessu. Ein leið er að setja inn fagnaðarlæti og baul. Það hefur lengi verið gert í gamanþáttum til að láta áhorfendur vita að það sem þeir eru að horfa á er fyndið. Þá býður nútímatækni upp á að setja ein- faldlega inn sýndaráhorfendur. En væri það skárra þegar maður veit að þeir eru tölvugerðir? Ljósvakinn Karl Blöndal Beinar útsendingar hafnar á ný Tómlegt Boltinn rúllar en stúkan er mannlaus. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Stefán Jakobsson eða Stebbi Jak, Mývetningur og söngvari rokk- hljómsveitarinnar Dimmu, segir Mývetninga öllu vana í sambandi við jarðhræringar. Sagðist hann í samtali við Ísland vaknar í gær- morgun vera lítið stressaður sjálf- ur vegna jarðskjálftahrinu sem hófst norðaustur af Siglufirði á föstudag enda telji hann ólíklegt að skjálftarnir verði lífshættulegir en segir þá vera bara „meira vesen“. Ákvörðun hafi þó verið tek- in um að loka hluta Grjótagjár og Vogagjár, en hluti þess landsvæðis er í eigu fjölskyldu Stefáns, á með- an jarðskjálftahrinan gengur yfir. Nánar er fjallað um málið á k100.is. „Skulum ekkert vera að þvælast þarna“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt Stykkishólmur 12 léttskýjað Brussel 30 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt Akureyri 17 skýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 27 heiðskírt Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 20 alskýjað Mallorca 30 heiðskírt Keflavíkurflugv. 13 léttskýjað London 29 heiðskírt Róm 29 heiðskírt Nuuk 6 rigning París 32 heiðskírt Aþena 25 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 28 alskýjað Winnipeg 21 heiðskírt Ósló 26 heiðskírt Hamborg 26 skýjað Montreal 22 skýjað Kaupmannahöfn 23 alskýjað Berlín 25 alskýjað New York 28 skýjað Stokkhólmur 29 heiðskírt Vín 20 léttskýjað Chicago 24 léttskýjað Helsinki 25 léttskýjað Moskva 23 heiðskírt Orlando 32 heiðskírt  Spennuþáttaröð um tvíburasysturnar Siri og Helenu sem voru skildar að í æsku. Mörgum árum síðar býður Helena Siri að heimsækja sig á setrið Himmelstal í Ölpunum. Ekki er allt sem sýnist og breytist dvölin fljótt í martröð. Sálfræðitryllir sem spyr áhorfandann áleitinnar spurningar: Hver myndir þú verða til þess að lifa af? Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Himmelstal eftir Marie Hermanson. RÚV kl. 21.10 Griðastaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.