Morgunblaðið - 29.10.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 29.10.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2020 Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum, en styttir upp á Norður- og Norðaust- urlandi um kvöldið. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta sunnan og vestan til í fyrstu, en vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu um landið austanvert síðdegis. Hiti breytist lítið. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Spaugstofan 2006 – 2007 10.00 Gestir og gjörningar 10.45 Sænskar krásir 10.55 Tónaflóð – Bríet 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Heimaleikfimi 11.40 Pricebræður elda mat úr héraði 12.10 Klofningur 13.00 Maður er nefndur 13.35 Svipmyndir frá Noregi 13.40 Drengjaskólinn 14.10 Landakort 14.15 Í blíðu og stríðu 14.45 Gunnel Carlson heim- sækir Ítalíu 14.55 Eldhugar íþróttanna 15.25 Gettu betur 2017 16.30 Íslensk garðyrkja 17.00 Séra Brown 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Allt í einum graut 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Sameinaðar þjóðir: Að- kallandi lausnir á um- brotatímum 20.35 Ella kannar Suður-Ítalíu 21.05 Njósnir í Berlín 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.05 Babýlon Berlín Sjónvarp Símans 13.53 Broke 14.14 The Block 15.02 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 Single Parents 20.00 Hver ertu? 20.40 Tommy 21.30 How to Get Away with Murder 22.15 Love Island 23.10 The Late Late Show with James Corden 23.55 Blue Bloods Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.25 The Good Doctor 3 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Divorce 10.35 All Rise 11.15 Í eldhúsinu hennar Evu 11.30 Fresh off the Boat 11.55 Tveir á teini 12.35 Nágrannar 12.55 Golfarinn 13.25 Leitin að upprunanum 14.10 The Decendants 16.00 The Borrowers 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Lífið utan leiksins 19.35 Shipwrecked 20.25 Masterchef UK 21.30 LA’s Finest 2 22.20 NCIS: New Orleans 23.00 Real Time With Bill Maher 00.05 Eurogarðurinn 00.35 The Sandhamn Mur- ders 02.10 Honour 02.55 Mr. Mercedes 03.55 Mr. Mercedes 18.00 Fjallaskálar Íslands 18.30 Viðskipti með Jóni G. 19.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 19.30 Saga og samfélag 20.00 Mannamál – sígildur þáttur 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Sir Arnar Gauti 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – At- vinnumál Vestfjarða Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:04 17:20 ÍSAFJÖRÐUR 9:20 17:14 SIGLUFJÖRÐUR 9:04 16:56 DJÚPIVOGUR 8:36 16:47 Veðrið kl. 12 í dag Austan og norðaustan 10-18 m/s, en 18-23 syðst. Víða bjartviðri á Suður- og Vesturlandi, annars slydda eða rigning með köflum, einkum austanlands. Austan 15-23 og rigning með köflum á morgun, talsverð um tíma á SA-landi og Austfjörðum. Hiti 2 til 9 stig. Útvarpið er bílmiðill, sem kom að góðum notum þegar ég bjó í sveit. Og núna, þeg- ar ég er fluttur aftur í miðbæ Reykjavíkur en vinn í annarri sveit, skammt frá Rauðavatni, þá geta bílferðirnar í og úr vinnu líka verið langar og gefandi stundir í boði borg- arstjóra og umferðaröngþveitis hans. Upp á síðkastið hef ég hins vegar unnið að heim- an meðan plágan geisar, en þar er ekkert útvarp, svo útlensk hlaðvörp koma að góðum notum. Af BBC fæ ég In Our Times með Melvyn Bragg og Life Scientific með Jim Al-Khalili, sem báðir fjalla um fræði og vísindi á alþýðlegan hátt. Edi- tor’s Picks er ágætt (og stutt) úrval úr The Eco- nomist, en ég held meira upp á daglegt efni The Spectator og líka vinstrimennina á Spiked. Það er gott að fá vænan frjálshyggjuskammt eftir slíkt og hann fæst ómengaður vikulega í Reason Round- table. Dagleg umræða Commentary Magazine er ekki ósvipuð þótt þar við borðið sé fólk öllu íhalds- samara, allt New York-gyðingar og frekar svart- sýn á hvert heimurinn stefnir. Í sömu borg má finna uppáhaldið mitt, The Fifth Column, þar sem þrír blaðamenn og gestur setjast niður um það bil viku- lega, fá sér í glas og hrauna yfir heiminn. Bæði at- hyglisvert og óborganlega fyndið. Ljósvakinn Andrés Magnússon Fimmta herdeildin á fimmta glasi Á fimmta glasi Michael Moynihan, Matt Welch og Kmele Foster. Ljósmynd: The Fifth Column 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tón- list, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Það eru ekki nema tveir mánuðir í jólin og margir eflaust farnir að velta fyrir sér jólagjöfunum. Þau Kristín Sif, Ásgeir Páll og Jón Axel ræddu um jólagjafir sem slá ekki í gegn í morgunþættinum Ísland vaknar í morgun. Þar minnist Ás- geir þess þegar hann gaf vini sín- um baðvigt og Kristín rifjaði upp þegar hún endurgaf peysu sem þá- verandi maðurinn hennar, Brynjar, fékk, óvart aftur til sama aðila og hafði gefið þeim peysuna. Ísland vaknar er alla morgna á milli 6 og 10, þar hækka þau svo sannarlega í gleðinni. Jólagjafir sem slá ekki í gegn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 léttskýjað Lúxemborg 11 rigning Algarve 19 heiðskírt Stykkishólmur 7 léttskýjað Brussel 12 skýjað Madríd 13 alskýjað Akureyri 5 skýjað Dublin 8 léttskýjað Barcelona 19 heiðskírt Egilsstaðir 4 rigning Glasgow 8 skýjað Mallorca 20 heiðskírt Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 9 rigning Róm 18 heiðskírt Nuuk -5 léttskýjað París 13 alskýjað Aþena 16 skýjað Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg -1 alskýjað Ósló 7 léttskýjað Hamborg 10 skúrir Montreal 4 alskýjað Kaupmannahöfn 10 skýjað Berlín 11 léttskýjað New York 11 alskýjað Stokkhólmur 9 léttskýjað Vín 11 heiðskírt Chicago 6 heiðskírt Helsinki 9 skýjað Moskva 8 skýjað Orlando 30 skýjað  Í annarri þáttaröð Njósna í Berlín fær CIA-leyniþjónustumaðurinn Daniel Miller það verkefni að lauma sér inn í hóp öfgahægrisinna til að stöðva mögulega hryðjuverkaárás. Í helstu hlutverkum eru Richard Armitage, Ashley Judd, Mich- elle Forbes, Keke Palmer, Leland Orser og Rhys Ifans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 21.05 Njósnir í Berlín GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Ertu klár fyrir veturinn? Við hreinsum úlpur, dúnúlpur, kápur og frakka 20% afsláttur af yfirhöfnum gildir til 21. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.