Morgunblaðið - 29.10.2020, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2020 53
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps
2006 -2026, Aðalskipulagsbreyting
– strenglögn yfir Hellisheiði og
Þverárvirkjun.
Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér
tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðar-
hrepps 2006–2026 skv. 31. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010. Breyting á aðalskipulagi varðar
strenglögn yfir Hellisheiði og Þverárvirkjun.
Sveitarstjórn Vopnafjarðahrepps áformar breytingu á
Aðalskipulagi Vopnafjarðar 2006-2026 til samræmis við áform
sveitarstjórnar um eflingu og aukna fjölbreytni í atvinnulífi.
Breytingarnar felast í að háspennulína yfir Hellisheiði verði
tekin niður að hluta og í staðinn settur strengur í jörð og gert
ráð fyrir nýrri vatnsaflsvirkjun, Þverárvirkjun.
Aðalskipulagstillagan ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu
verður til sýnis á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps Hamrahlíð
15 á Vopnafirði frá og með fimmtudeginum 29. október nk.
til föstudagsins 11. desember 2020. Tillagan er einnig til
sýnis á Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b 105 Reykjavík og á
heimasíðu Vopnafjarðarhrepps á sama tíma.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila
inn athugasemdum er til föstudagsins 11. desember 2020.
Skila skal athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa
Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á
netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með 11. desember
2020.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir
tilskilinn frest, telst samþykkur henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúinn
í Vopnafjarðarhreppi
Sigurður Jónsson.
Tillaga að deiliskipulagi
fyrir Þverárvirkjun
Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með
tillögu að deiliskipulagi fyrir Þverárvirkjun,
skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir vatnsaflsvirkjun í Þverá.
Þverá er dragá sem á upptök í Smjörfjöllum, þaðan sem hún
rennur niður á láglendi Vopnafjarðar, út í Hofsá og þaðan til
sjávar. Um er að ræða svæðið frá brú á þjóðvegi 919, Sunnu-
dalsvegi, upp með Þverá að ármótum Þverár og Sauðár þar
sem stífla virkjunarinnar er áformuð þvert yfir farveg Þverár.
Þaðan yrði vatnið leitt í um 5,5 km langri niðurgrafinni þrýsti-
pípu að stöðvarhúsi. Virkjunin verður 6,0 MW og er miðað við
allt að 3,6 m3/s virkjað rennsli og fallhæð um 207 m.
Tillagan ásamt matsskýrslu verður til sýnis á skrifstofu
Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15 Vopnafirði frá og
með fimmtudeginum 29. október nk. til föstudagsins
11. desember 2020. Tillagan er einnig til sýnis á heimasíðu
Vopnafjarðarhrepps á sama tíma.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila
inn athugasemdum er til föstudagsins 11. desember 2020.
Skila skal athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa
Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á
netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með 11. desember
2020.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir
tilskilinn frest, telst samþykkur henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúinn
í Vopnafjarðarhreppi
Sigurður Jónsson.
Sími 455 54 00 postur@byggdastofnun.is
Fax 455 54 99 byggdastofnun.is
Bakka-
a a
a a
k k k
!".
! "#
. $%&'()*$.
+
" "
,,,.
!
..
- !
/
-
1
!
. k "#
$%&a "'
.
Árskógar Framkvæmdir er í gangi í Félagstarfinu í Árskógum. Aðal-
inngangur lokaður, aðgangur í félagsstarf í gegnum Árskóga 6-8 .
Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Göngu-
hópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-16. Hádegismatur
kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni, allir velkomnir. Það þarf að skrá sig í
viðburði eða hópa, sími 411-2600.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11.
Föndurhornið kl. 9-12. Morgunandakt kl. 9.30. Hádegismatur kl. 11.30-
12.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30. Söngur kl. 13.30-14.30 kl.
13-15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir óháð aldri og
búsetu. Nánari upplýsingar i síma 411-2790.
Garðabær Kæru gestir, íþrótta- og félagsstarfið okkar er lokað tíma-
bundið en Jónshús er opið með fjöldatakmörkun sem er 20 manns í
rými. Minnum á grímuskyldu í Jónshúsi og muna að halda áfram upp
á 2 metra regluna. Tilkynningar um breytingar koma líka fram á face-
booksíðu okkar
https://www.facebook.com/eldriborgararfelagsstarfgardabaer
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Handa-
vinna, opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Jóga með
Kristrúnu kl. 8.50 og 9.50. Gönguhópur, lengri ganga kl. 13.30. Dömu-
og herrakaffi kl. 13.30.
Korpúlfar Styrktar- og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara í Borgum
kl. 10 í dag, hámark 10, skráning. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum fellur
alveg niður tímabundið. Opið í Borgum kl. 8 til 16, hádegisverður og
kaffiveitingar en grímuskylda.Sprittum hendur, virðum 2 m regluna.
Samfélagshúsið Aflagranda 40 Kæru gestir, félagsstarfið okkar er
opið en vegna fjöldatakmarkana verður að skrá fyrirfram á viðburði til
þess að tryggja fjarlægðarmörk og fjölda í hverju rými. Við minnum
fólk á mikilvægi sóttvarna og að það er grímuskylda í Samfélagshús-
inu. Nánari upplýsingar og skráning í síma 4112701 / 4112702. Tilkynn-
ingar um breytingar koma líka fram á facebooksíðu okkar
Samfélagshúsið Aflagranda.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er bókband í smiðju 1. hæðar kl. 9-
13. Tölvu- og snjalltækjaaðstoð verður í boði í setustofu 2. hæðar kl.
9.30-10. Eftir hádegi, kl. 13.30, verður samverustund með presti í mat-
sal 2. hæðar. Verið öll velkomin til okkar á Lindargötu 59! Við minnum
á að grímuskylda ríkir hjá okkur um þessar mundir.
Seltjarnarnes Vegna lokunar sundstaða er engin vatnsleikfimi í dag.
Námskeið í bókbandi er í samráði við leiðbeinanda. Kaffispjall í krókn-
um er eingöngu fyrir íbúa Skólabrautar. Í dag er jóga í salnum kl. 10
fyrir íbúa Skólabrautar og kl. 11 fyrir fólk utan úr bæ. Munum allar
sóttvarnir og grímuskyldu. Á morgun föstudag er engin skipulögð
dagskrá á vegum félagsstarfsins.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15 , panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Félagsstarf eldri borgara
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Lækjarbakki 1, Snæfellsbær 50%, fnr. 226-7770 , þingl. eig. Sigurlaug
Konráðsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Vesturlandi,
þriðjudaginn 3. nóvember nk. kl. 11:00.
Saurbæjarland/Heimar, Hvalfjarðarsveit, fnr. 221-5664 , þingl. eig.
Hvalfjörður ehf., gerðarbeiðendur Hvalfjarðarsveit og
Vátryggingafélag Íslands hf. og Landsbankinn hf., miðvikudaginn
4. nóvember nk. kl. 12:45.
Tangavegur 7, Hvalfjarðarsveit, fnr. 233-4037 , þingl. eig. GMR
Endurvinnslan ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 4. nóvember nk. kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
27 október 2020
Nauðungarsala
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar og
hljómborð
í miklu úrvali
Kassagítarar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Verslun
Trúlofunar- og giftingar-
hringar í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a. hvíta-
gull, silfur og titaniumpör á fínu
verði. Demantar og vönduð YRSA og
PL armbandsúr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
ÝmislegtHúsviðhald
Hreinsa
þakrennur fyrir
veturinn, og tek að
mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
200 mílur