Morgunblaðið - 29.10.2020, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 29.10.2020, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2020 53 Raðauglýsingar Tilkynningar Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2006 -2026, Aðalskipulagsbreyting – strenglögn yfir Hellisheiði og Þverárvirkjun. Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðar- hrepps 2006–2026 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting á aðalskipulagi varðar strenglögn yfir Hellisheiði og Þverárvirkjun. Sveitarstjórn Vopnafjarðahrepps áformar breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðar 2006-2026 til samræmis við áform sveitarstjórnar um eflingu og aukna fjölbreytni í atvinnulífi. Breytingarnar felast í að háspennulína yfir Hellisheiði verði tekin niður að hluta og í staðinn settur strengur í jörð og gert ráð fyrir nýrri vatnsaflsvirkjun, Þverárvirkjun. Aðalskipulagstillagan ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu verður til sýnis á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps Hamrahlíð 15 á Vopnafirði frá og með fimmtudeginum 29. október nk. til föstudagsins 11. desember 2020. Tillagan er einnig til sýnis á Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b 105 Reykjavík og á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps á sama tíma. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til föstudagsins 11. desember 2020. Skila skal athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með 11. desember 2020. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúinn í Vopnafjarðarhreppi Sigurður Jónsson. Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þverárvirkjun Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Þverárvirkjun, skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir vatnsaflsvirkjun í Þverá. Þverá er dragá sem á upptök í Smjörfjöllum, þaðan sem hún rennur niður á láglendi Vopnafjarðar, út í Hofsá og þaðan til sjávar. Um er að ræða svæðið frá brú á þjóðvegi 919, Sunnu- dalsvegi, upp með Þverá að ármótum Þverár og Sauðár þar sem stífla virkjunarinnar er áformuð þvert yfir farveg Þverár. Þaðan yrði vatnið leitt í um 5,5 km langri niðurgrafinni þrýsti- pípu að stöðvarhúsi. Virkjunin verður 6,0 MW og er miðað við allt að 3,6 m3/s virkjað rennsli og fallhæð um 207 m. Tillagan ásamt matsskýrslu verður til sýnis á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, Hamrahlíð 15 Vopnafirði frá og með fimmtudeginum 29. október nk. til föstudagsins 11. desember 2020. Tillagan er einnig til sýnis á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps á sama tíma. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til föstudagsins 11. desember 2020. Skila skal athugasemdum til skipulags- og byggingarfulltrúa Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með 11. desember 2020. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúinn í Vopnafjarðarhreppi Sigurður Jónsson. Sími 455 54 00 postur@byggdastofnun.is Fax 455 54 99 byggdastofnun.is                               Bakka-   a a    a  a    k  k   k  !".           ! "#      . $%&'()*$. +    "    "     ,,,. !  . .  -  !     /  -   1 !  .   k "# $% &a  "'    . Árskógar Framkvæmdir er í gangi í Félagstarfinu í Árskógum. Aðal- inngangur lokaður, aðgangur í félagsstarf í gegnum Árskóga 6-8 . Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Göngu- hópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-16. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni, allir velkomnir. Það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa, sími 411-2600. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11. Föndurhornið kl. 9-12. Morgunandakt kl. 9.30. Hádegismatur kl. 11.30- 12.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30. Söngur kl. 13.30-14.30 kl. 13-15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu. Nánari upplýsingar i síma 411-2790. Garðabær Kæru gestir, íþrótta- og félagsstarfið okkar er lokað tíma- bundið en Jónshús er opið með fjöldatakmörkun sem er 20 manns í rými. Minnum á grímuskyldu í Jónshúsi og muna að halda áfram upp á 2 metra regluna. Tilkynningar um breytingar koma líka fram á face- booksíðu okkar https://www.facebook.com/eldriborgararfelagsstarfgardabaer Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Handa- vinna, opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Jóga með Kristrúnu kl. 8.50 og 9.50. Gönguhópur, lengri ganga kl. 13.30. Dömu- og herrakaffi kl. 13.30. Korpúlfar Styrktar- og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara í Borgum kl. 10 í dag, hámark 10, skráning. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum fellur alveg niður tímabundið. Opið í Borgum kl. 8 til 16, hádegisverður og kaffiveitingar en grímuskylda.Sprittum hendur, virðum 2 m regluna. Samfélagshúsið Aflagranda 40 Kæru gestir, félagsstarfið okkar er opið en vegna fjöldatakmarkana verður að skrá fyrirfram á viðburði til þess að tryggja fjarlægðarmörk og fjölda í hverju rými. Við minnum fólk á mikilvægi sóttvarna og að það er grímuskylda í Samfélagshús- inu. Nánari upplýsingar og skráning í síma 4112701 / 4112702. Tilkynn- ingar um breytingar koma líka fram á facebooksíðu okkar Samfélagshúsið Aflagranda. Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er bókband í smiðju 1. hæðar kl. 9- 13. Tölvu- og snjalltækjaaðstoð verður í boði í setustofu 2. hæðar kl. 9.30-10. Eftir hádegi, kl. 13.30, verður samverustund með presti í mat- sal 2. hæðar. Verið öll velkomin til okkar á Lindargötu 59! Við minnum á að grímuskylda ríkir hjá okkur um þessar mundir. Seltjarnarnes Vegna lokunar sundstaða er engin vatnsleikfimi í dag. Námskeið í bókbandi er í samráði við leiðbeinanda. Kaffispjall í krókn- um er eingöngu fyrir íbúa Skólabrautar. Í dag er jóga í salnum kl. 10 fyrir íbúa Skólabrautar og kl. 11 fyrir fólk utan úr bæ. Munum allar sóttvarnir og grímuskyldu. Á morgun föstudag er engin skipulögð dagskrá á vegum félagsstarfsins. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30–12.15 , panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586. Félagsstarf eldri borgara Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Lækjarbakki 1, Snæfellsbær 50%, fnr. 226-7770 , þingl. eig. Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Vesturlandi, þriðjudaginn 3. nóvember nk. kl. 11:00. Saurbæjarland/Heimar, Hvalfjarðarsveit, fnr. 221-5664 , þingl. eig. Hvalfjörður ehf., gerðarbeiðendur Hvalfjarðarsveit og Vátryggingafélag Íslands hf. og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 4. nóvember nk. kl. 12:45. Tangavegur 7, Hvalfjarðarsveit, fnr. 233-4037 , þingl. eig. GMR Endurvinnslan ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 4. nóvember nk. kl. 12:00. Sýslumaðurinn á Vesturlandi 27 október 2020 Nauðungarsala Smáauglýsingar Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar og hljómborð í miklu úrvali     Kassagítarar á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Verslun Trúlofunar- og giftingar- hringar í úrvali Auk gullhringa eigum við m.a. hvíta- gull, silfur og titaniumpör á fínu verði. Demantar og vönduð YRSA og PL armbandsúr. ERNA, Skipholti 3, s. 5520775, www.erna.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. ÝmislegtHúsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn, og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com 200 mílur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.