Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 41
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS40 Líta má á Hið íslenzka reðasafn sem skref í átt til aukins frjálsræðis sem fékk siðferðilegan styrk á tímum nýfrjálshyggju og slakaði á klónni gagn- vart innf lutningi og dreifingu á klámefni, kynlífstækjabúðir opnuðu og nektarstaðir spruttu upp og lifðu góðu lífi á tíunda áratug síðustu aldar. Hið íslenzka reðasafn, eða HÍR eins og það hefur stundum kaldhæðnislega nefnt sjálft sig í kynningarefni á vegum þess (en skammstöfunin er orðaleikur sem vísar merkingarlega bæði til gleði og samkynhneigðar), sameinaði margt í þeirri framandlegu ímynd sem opinberir aðilar og aðrir voru hvattir til að gera sér mat úr. Með opnun safnsins var um einstaklingsframtak að ræða er svipti hulunni blygðunarlaust af persónulegum áhuga á typpasöfnun, sýndi typpi, talaði opinberlega um typpi og útbjó minjagripi eins og sippubands- höldur með reðurlagi. Safnið skákaði þar með viðteknum gildum á sviði afþreyingar og menningar og er þar með í kaldhæðnislegri andstöðu við mörg önnur menningarminjasöfn sem leggja sig fram um að fylgja hefðum í framsetningu og bregða sjaldan á leik með gestum sínum. Sifjafræði reðsins eða „Bregður reðri til rótar“ (15. öld)42 Eitt af því sem vekur sérstaka athygli við starfsemi Hins íslenzka reðasafns er að tungumál skipar stóran sess. Sést það meðal annars í gamaldags og hátíðlegu nafni þess á íslensku, en í heitinu er notast við z, sem var af lögð með lagasetningu úr tungumálinu.43 Á ensku er iðulega vísað til orðsins ‚phallogy‘ í kynningu á safninu, en orðið er tilbúningur Sigurðar Hjartarsonar. Orðið gefur tilefni til þess að ætla að til sé eitthvað fræðilegt svið sem afmarki sig við rannsóknir á reðrum, en strangt til tekið er sú fræðigrein ekki til við innlendar eða erlendar menntastofnanir. Sigurði hefur ekki eingöngu tekist að draga saman efnislegar minjar um reðra úr dýraríkinu heldur einnig tengt þær við viðfangsefni listamanna á sviðum sjónlista og bókmennta. Hann hefur einnig lagt áherslu á að tengja þessar heimildir við ólík hlutverk reðursins hjá þjóðum eins og Egyptum, Grikkjum, Rómverjum og þjóðum á Nýju-Gíneu. Á þennan hátt býr Sigurður til grein um þræði reðursins sem hafa verið aðskildir og afskiptir áður. Safnið hefur lagt sérstaka rækt við að útlista á fjölmörgum tungumálum heiti þeirra gripa sem það hefur til sýnis, en gestum safnsins stendur til að mynda til boða að taka með sér möppu með erlendum heitum á 42 „Bregður reðri til rótar“ þýðir samkvæmt orðtakalistanum „Eftir höfðinu dansa limirnir“. 43 Lögbirtingablaðið 1973.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.