Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Side 160
159STUTT YFIRLIT UM INNSIGLI Á ÍSLANDI
Heimildir Jóns Sigurðssonar (Endurgerð skrá)
Annaler for Nordisk Oldkyndighed og historie, 7. vol, (1847).
Biskupa sögur, 1. bindi, útg. Jón Sigurðsson, Guðbrandur Vigfússon,
Þorvaldur Björnsson og Eiríkur Jónsson, Hið íslenzka bókmenntafélag
(Kaupmannahöfn: 1858).
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og
gjörninga, dóma og máldaga og aðrar skrár er snerta Ísland eða íslenzka menn, útg.
Jón Sigurðson et al., Hið íslenzka bókmenntafélag (Kaupmannahöfn: 1857-
1876).
Flateyjarbók: en samling af norske konge-sager med indskudte mindre fortællinger
om begivenheder i og udenfor Norge samt annaler, 2. bindi, útg. Guðbrandur
Vigfússon og Carl Rikard Unger, P. T. Mallings forlagsboghandel
(Christiania: 1862).
Fornaldarsögur Norðurlanda: Eptir gömlum handritum, útg. Carl Christian Rafn,
Hardrik Fridrik Popp. (Kaupmannahöfn: 1829-1830).
Fornmanna sögur, 12. bindi, ritstj. Carl Christian Rafn, Hið norræna
fornfræðafélag, (Kaupmannahöfn: 1837).
Grágás: elzta lögbók Íslendinga, útg. Vilhjálmur Finsen, Fornritafjelag Norðurlanda
(Kaupmannahöfn: 1852).
Hungurvaka: sive Historia primorum qvinqve Skalholtensium in Islandia episcoporum ...,
útg. Jón Ólafsson, Severinum Gyldendal (Kaupmannahöfn: 1778).
Íslendingabók Ara prests ens fróða Þorgilssonar og Landnámabók, útg. Þorgeir
Guðmundsson og Þorsteinn Helgason, Hið konunglega norræna
fornfræðifélag (Kaupmannahöfn: 1829).
Jón Espólín, Íslands Árbækur í söguformi, Hið íslenzka bókmenntafélag
(Kaupmannahöfn: 1821-1855).
Lögbók Magnúsar konungs lagabætis, handa Íslendingum, eður Jónsbók hin forna, útg.
Sveinn Skúlason, Hrafn Helgasson (Akureyri: 1858).
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju, II. bindi, Hið íslenzka
bókmenntafélag (Kaupmannahöfn: 1886).
Skýrsla um Forngripasafn Íslands í Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag
(Kaupmannahöfn: 1868).
Tvær sögur af Gísla Súrssyni: Nordiske Oldskrifter, útg. Konráð Gíslason, Nordiske
Literatur-Samfund (Kaupmannahöfn: 1849).