Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 19
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS18 mönnum til trafala og mæðu. Loks gramdist Kristjáni svo að hann tók sög úr farangrinum og sagaði mænirásana í sundur í miðju og batt kyrfilega. Þá gekk betur að hemja spýturnar. En hann kvaðst ekki reyna að lýsa því basli er tjaldað var með mænirásana þannig þverskubbaða og engin úrræði til að stúfa þá saman. En leiðangurinn heppnaðist þrátt fyrir það. Árið 1939 var gerður leiðangur norrænna fornleifafræðinga til Íslands að frumkvæði Matthíasar Þórðarsonar eins og áður sagði, einkum til að rannsaka eyðibyggðina fornu í Þjórsárdal, sem menn töldu þá að lagzt hefði af í miklu Heklugosi árið 1300. Kristján tók þátt í þessum leiðangri og var þar í hópi Dananna, hópnum sem Aage Roussell arkitekt og fornleifafræðingur stjórnaði. Þeir grófu upp bæinn í Stöng sem síðan er þekktasta fornrústin í Þjórsárdal og dæmigerð fyrir hina svonefndu „þjórsárdalsgerð“ í þróun íslenzka torfbæjarins. Sú rúst var höfð til fyrirmyndar er „Þjóðveldis- bærinn“ svonefndi var byggður. Er leið að hausti 1939 tóku ófriðarblikur að hrannast upp og menn þóttust sjá að stríð kynni að brjótast út í Evrópu. Leiðangursmenn f lýttu sér því að ljúka því sem lokið varð og síðan héldu menn hver til síns heima og náðu heim skömmu áður en styrjöldin brauzt út. En Kristján varð eftir hér heima sem fyrr sagði. Hann settist þá í Háskóla Íslands og lauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum vorið 1944 og fjallaði prófritgerð hans um haugfé úr kumlum úr heiðnum sið á Íslandi. Þar með má segja að teningnum væri kastað um starfsvettvang hans í lífinu. Kristján unni heimasveit sinni og rækti alla tíð mjög tengslin við sína gömlu heimabyggð og sögu Svarfaðardals og íbúana þar. Hann hafði áhuga á að rannsaka íslenzkar fornleifar og var þá nærtækast að hefjast handa heima fyrir, í Svarfaðardal. Honum var Svarfdæla saga að vonum hugleikin, fornsaga heimabyggðarinnar. Í sögunni segir frá Klaufa Hafþórssyni er bjó þar í dalnum og töldu menn sig vita um rústir af bæ hans og var þar kallað í Klaufanesi. Kristjáni lék hugur á að rannsaka bæ Klaufa, en ekki virtist honum sá staður líklegur sem menn bentu á, en skammt þaðan fann hann fornlega rúst sem virtist geta bent til landnámsaldar. Matthías Þórðarson fól Kristjáni að rannsaka þessa rúst sem hann gerði sumarið og haustið 1940. Þarna kom í ljós dæmigerður fornaldarskáli, langhús með sveigðum veggjum, langeldi á gólfi og setum með veggjum, mjög af sömu gerð og víkingaaldarskálar sem kunnir voru í nálægum löndum og einnig höfðu komið í ljós við rannsóknir norrænu fornleifafræðinganna hér 1939, svo sem í Skallakoti og á Ísleifsstöðum, einnig af sömu megingerð og „hofið“ svonefnda á Hofstöðum. Síðar hafa víða fundizt skálabyggingar af sömu gerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.