Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 142
141STUTT YFIRLIT UM INNSIGLI Á ÍSLANDI Búmörkin skera sig frá öðrum varðveittum innsiglum og eignarmörkum að því leyti að þau innihalda rúnaletur, sem almennt finnst ekki á öðrum innsiglum. Sveinbjörn Rafnsson hefur bent á að búmörk eru eiginlega ekki sambærileg skjaldarmerkjum í eðli sínu, þó notkun þeirra geti oft verið svipuð: „Ekki eru eiginleg búmerki skilgreinanleg sem skjaldarmerkjalegs eðlis (heraldísk), því að þau eru gerð úr einföldum strikum og þess vegna ekki unnt að gera úr þeim skjaldarmerkjalegar myndir sem samanstanda af litlum f lötum. Hins vegar mun ýmist að þau séu bundnar rúnir eða hreinlega merki sem ekki er unnt að leysa upp í letur“.32 Upphafstafir eða nafn eigandans er oft grafið á myndf lötinn, í svokallaðri bandrún, þar sem margar rúnir eru dregnar upp á sömu rót. Búmörk voru mjög algeng í Danmörku og á Íslandi á miðöldum og töluvert lengur, alls eru yfir þúsund slík merki varðveitt í Danmörku, en svo virðist sem notkun þeirra hafi lagst af meira og minna um 1700, en þó haldist lengur á Íslandi. Þá varð sífellt algengara að slík merki og persónuleg innsigli alþýðunnar hefðu latínustafi, fremur en rúnir. Ef til vill endurspeglar það minnkandi rúnalæsi í kjölfar siðaskipta. Það sem er þó athyglisvert með búmörkin er að skýr dæmi eru um að slík merki hafi gengið í erfðir, svo að upphafsstafir á merkinu virðast ekki hafa skipt öllu máli. Þá er einnig vitað um konur sem tóku yfir búmörk eiginmanna sinna eða fjölskyldu að þeim gengnum og jafnvel konur sem létu gera sér eigið búmark.33 Eftir að rúnir hurfu úr búmörkunum urðu þau í raun óþekkjanleg frá öðrum innsiglum borgara sem notuðu einnig upphafsstafi með latínustafrófi. Innsiglarannsóknir á Íslandi Á Íslandi virðast innsiglarannsóknir hafa legið í dvala í rúma öld og fyrir vikið hafa íslensk innsigli fallið í gleymsku og dá, t.a.m. er ekki til nein sambærileg íslensk útgáfa um innsigli eins og þær sem finnast á Norðurlöndum. Þar með er þó ekki sagt að ekkert hafi verið skrifað um íslensk innsigli, þótt sértæka útgáfu um þau vanti. Árni Magnússon (1663– 1730) var fyrstur Íslendinga til að rannsaka íslensk innsigli, svo að vissu leyti mætti segja að rannsóknir á Íslandi (eða íslenskum innsiglum) hafi hafist snemma. Árni safnaði fornbréfum og innsiglum, ásamt handritum, og skrifaði dálitla samantekt um gerð innsiglanna, myndefni og eigendur. 32 Sveinbjörn Rafnsson 1975, bls. 90. 33 Tønnesen 2002, bls. 141-146.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.