Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 52
51FORNLEIFAKÖNNUN Í ODDBJARNARSKERI Staðhættir Oddbjarnarsker er um 11 km VSV af Flatey. Það er umkringt skerjum og boðum sem verja sandhólinn, Oddbjarnarskerið sjálft, sem gnæfir skeljasandshvítt með grænum kolli upp úr skerjagarðinum. Hóllinn er aðeins ávalur að ofan en af kollinum á allar hliðar er brattur sandbakki niður í sandfjöruna. Mesta stærð Hólsins nú er um 120 m NA-SV og 80 m NV-SA. Ofan á Hólnum er þéttur gróður en melgresið er þar ríkjandi þótt sjá megi aðrar tegundir s.s. baldursbrá og puntgras. Eftir Hólnum miðjum er af löng gróin laut sem snýr líkt og hólminn, suðvestur-norðaustur. Kallast laut þessi Skötutjörn en í henni er þó ekki vatn og hefur ef til vill aldrei verið, að minnsta kosti var ekki svo árið 1871 þegar Hermann S. Jónsson skipstjóri kom þar fyrst á vertíð, og segir hann að aldrei standi vatnsdropi í tjörninni.4 Í Skötutjörn var af linn borinn á höndum þegar bátar komu að landi og þar gert að honum: … völlur sá er á land skal leggja af lann verður f ljótt að svartri svarðarleysu af tómum sandi sem melræturnar halda saman. Kostar það mikinn tíma og fyrir höfn að skafa og þrífa fiskinn svo ætur matur geti heitið, stöku sinnum getur staðið svo á að hægt er að þvo hann upp úr sjó ef ekki er ólga í sjónum, þararek eða þvíumlíkt.5 Sennilega er lægðin nefnd eftir skötum sem bornar voru þarna upp en þær, ásamt f leiri fisktegundum, veiddust vel á fengsælum fiskimiðunum utarlega á Breiðafirði.6 Verbúðaminjar raða sér á hryggina beggja vegna við Skötutjörn.7 Sléttur völlur er vestur af Skötutjörn, vestast á eynni, og er kallaður Fit. Þar var leikvöllur vermanna er þeir glímdu og fóru í aðra leiki í landlegum.8 Tvö vatnsból eru í Oddbjarnarskeri, bæði með heitu vatni. Pétur Jónsson frá Stökkum, sem réri frá Oddbjarnarskeri á svipuðum tíma og Hermann, segir frá því að vatnið við Vatnssteina, sem er á hleinarifi austan við Hólinn (austur á Töngunum), hafi þótt betra þó af því væri brennisteinskeimur. 4 Hermann S. Jónsson 1939, bls. 1; Frásögn Hermanns í Vísi var síðar birt óbreytt í bók Bergsveins Skúlasonar Bárusog, sögur og sagnir úr Breiðafirði, útgefin árið 1988. 5 Hermann S. Jónsson 1939, bls. 1, 2. 6 Eysteinn G. Gíslason 1989, bls. 199-201; Ólafur Olavius 1965, bls. 240-241. 7 Sjá einnig lýsingu Péturs frá Stökkum á staðsetningu verbúða í grein í Vísi 1940, bls. 2: „… þó ganga tveir lágir balar eftir því endilöngu norður og suður. Á þeim stóðu flestar verbúðirnar. Lautin milli balanna var kölluð Skötutjörn.“ 8 Pétur Jónsson 1940, bls. 4; Frásögn Péturs í Vísi var síðar birt óbreytt í Barð strendinga bók, sjá Pétur Jónsson 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.