Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Blaðsíða 127
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS126
Heimildir
Birna Lárusdóttir. 2011. Mannvist. Sýnisbók íslenskra fornleifa. Opna, Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson. 2000. Írskubúðir. Landnámsbýli á utanverðu Snæfellsnesi. Skýrsla
um fornleifarannsóknir haustið 1999. II. skýrsla. Fornleifafræðistofan,
Reykjavík.
Brynjúlfur Jónsson. 1900. „Rannsókn í Snæfellsnessýslu sumarið 1899.“ Árbók
Hins íslenzka fornleifafélags 1900, bls. 9-27.
Byggðir Snæfellsness. 1977. Ritnefnd Þórður Kárason, Kristján Guðbjartsson og
Leifur Kr. Jóhannesson. Búnaðarsamband Snæfellinga, Stykkishólmi.
D.I.: Diplomatarium Islandicum/Íslenzkt fornbréfasafn I. 1857. Kaupmannahöfn og
Reykjavík.
Eiríkur Guðmundsson, Jón Á. Friðjónsson og Ólafur Ásgeirsson. 1988.
Sjávarbyggð undir Jökli. Saga Fróðárhrepps. Fyrri hluti. Átthagafélag Fróðhreppinga.
Friðlýsingarskrá: Fornleifaskrá. Skrá um friðlýstar fornleifar. 1990. Ágúst Ó. Georgsson
tók saman. Fornleifanefnd – Þjóðminjasafn Íslands.
Guðmundur Ólafsson. 2014. Írskrabrunnur á Gufuskálum og f leiri minjar á
Snæfellsnesi. Rannsóknarskýrslur Þjóðminjasafns 1989:3. Þjóðminjasafn
Íslands, Reykjavík.
Helgi Guðmundsson. 1997. Um haf innan. Vestrænir menn og íslenzk menning á
miðöldum. Háskólaútgáfan.
Íslendingabók. Landnámabók. 1968. Íslenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út.
Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, 5. bindi. 1931-1933. Hnappadals- og
Snæfellssýsla. Hið íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn.
Jón J. Aðils. 1971. Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787. 2. útgáfa.
Heimskringla, Reykjavík.
Jón Þ. Þór. 2002. Sjósókn og sjávarfang. Saga sjávarútvegs á Íslandi. I. bindi. Árabáta-
og skútuöld. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri.
Jón Þ. Þór. 1997. Ránargull. Yfirlit yfir sögu fiskveiða á Íslandi frá landnámsöld til
skuttogaraaldar. Skerpla, Reykjavík.
Kristborg Þórsdóttir. 2014. Aðalskráning fornminja á Gufuskálum á Snæfellsnesi.
FS534-13041. Fornleifastofnun Íslands, Reykjavík.
Kristinn Kristjánsson. 1977. „Neshreppur utan Ennis. Sveit og þéttbýli.“ Byggðir
Snæfellsness. Búnaðarsamband Snæfellinga, Stykkishólmur.
Kristinn Magnússon. 2007. Skemmdir á fornleifum í landi Gufuskála á Snæfellsnesi.
Tilv.: FVR. 2007020005/KM. Óútgefin skýrsla, Fornleifavernd ríkisins.
Lilja B. Pálsdóttir og Howell M. Roberts. 2007. Excavations at Gásir 2006: an