Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 42

Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 42
i/innan Svavar Gests Theódór Árnason, ritari og Guð- laugur Magnússon gjaldkeri. Fjórtán hljómlistarmenn gengu í félagið við stofnun þess. Bjarni Böðvarsson var lengst formaður fé- lagsins. Félagssvæðið er landið allt. Félagið gekk í A.S.Í. árið 1935. B!æstu tindar í sögu félagsins eru þeir, að skömmu fyrir 1940 náðist samvinna við atvinnurekendur um að útlendingum yrði fækkað í hljómsveitum í Reykjavík, en þeir höfðu lengi vel verið í meirihluta. — Leiddi þetta síðan til þess, að erlendir hljómlistarmenn hurfu alveg úr starfi, og tók vegur fé- lagsins að vaxa úr því. Síðan var það, árið 1961, að loks- ins náðist samkomulag við at- vinnurekendur, þar sem samkomu- lag tókst milli félags atvinnurek- enda og F.Í.H. um kjarasamninga, en fram að þeim tíma hafði félag- ið ætíð auglýst kauptaxta. Sumarið 1965 keypti svo félagið ásamt sjö öðrum verkalýðsfélögum húsnæði undir funda- og félags- starfsemi og væntir mikils af slíku húsnæði, varðandi aukið félagslíf og virkari þátttöku félagsmanna í félagsstarfseminni. Félagið er meðlimur í Sambandi norrænna hlj ómlistarmanna og Alþjóðasambandi hljómlistar- manna. í félaginu eru nú um 185 félags- menn. Núverandi stjórn þess skipa Svavar Gests, formaður, Guðmund- ur Finnbj örnsson, Sverrir Garðars- son, Hafliði Jónsson og Guðjón Pálsson. Eiríkur Gröndal Félag bifvélavirkja Félagið er stofnað 17. janúar 1935 í KR-húsinu við Vonarstræti. Fyrsti formaður þess var Eirík- ur Gröndal og með honum í fyrstu stjórn Óskar Kristjánsson og Nicolai Þorsteinsson. Að stofnun félagsins stóðu laus- leg samtök þeirra, sem unnu að bifreiðaviðgerðum í bænum. Urðu stofnendur um 40 talsins. Lengst allra hefur Valdimar Leonhardsson verið formaður fé- lagsins, eða um 20 ára skeið. í félaginu geta verið bifvélavirkj - ar, hvar sem er á landinu, þar sem ekki eru starfandi félög bifvéla- virkja. — Félagið er því' landsfélag. í A.S.Í. gekk félagið árið 1937. Valdimar Leonhardsson í upphafi voru bæði sveinar og meistarar í félaginu. En 19. febr- úar 1937 var samþykkt breyting á lögum félagsins, og eftir það geta þeir ekki verið í félaginu, sem veita öðrum atvinnu í bifvélavirkjun. í maí þá um vorið gekk félagið í Alþýðusamband íslands og náði fyrstu samningum eftir 5 vikna verkfall. í janúarlok 1939 er stofnaður Styrktarsjóður Félags bifvélavirkja. Næstu árin er unnið að áframhald- andi uppbyggingu félagsins og nokkrum sinnum gerðir nýir samn- ingar um kaup og kjör. Árið 1949 lendir félagið í sjötíu og tveggja daga verkfalli. Félags- menn stóðu vel saman og náðu góð- um samningum að lokum. Á þessu ári er veittur fyrsti styrkur úr Styrktarsjóði félagsins. Á árinu 1955 er samið um, að 1% af kaupi bifvélavirkja skuli renna í Styrktarsjóð félagsins, og varð það sjóðnum mjög til eflingar. Tók sjóðurinn þá að lána félagsmönn- um til íbúðabygginga. Eftirlaunasjóður félagsins var stofnaður 25. febrúar 1958. Félag bifvélavirkja er stofnandi að Málm- og skipasmíðasambandi íslands og hefur hin síðari ár haft mjög náið samstarf við aðildarfélög þess, einkum um kaup og kjör. Félagsmenn eru 170 að tölu. Núverandi stjórn félagsins skipa: Sigurgestur Guðjónsson, formað- ur, Karl Árnason, Kristinn Her- mannsson, Eyjólfur Tómasson, Gunnar Adólfsson. Sigurgestur Guðjónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.