Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 44

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 44
fellum, kaupið hækki a. m. k. í kr. 3.70 á klst. og vinna verði felld niður á laugardögum yfir sumar- mánuðina. Samningar tókust 4. marz. Kaup hækkaði í kr. 3.80. Vinnuvikan varð 48 stundir með greiddum kaffitímum, svo að raunverulega varð hún 43 stundir. Þá fengust líka 12 veikindadagar viðurkennd- ir. Þetta var tvímælalaust stærsti sigurinn, sem félagið hafði unnið fram til þessa. Margt hefur félagið aðhafzt til að treysta og vernda réttindi raf- virkj astéttarinnar og til bættrar menntunaraðstöðu, og er máske ekki minna um það vert, en sjálfa kjarabaráttuna í þrengri merkingu. Að öðru leyti vísast um sögu félagsins til Tímarits rafvirkja og annarra prentaðra heimilda. Félagatala er nú um 450. Núverandi félagsstjórn skipa: Óskar Hallgrímsson, formaður, Magnús Geirsson, Sigurður Sigur- jónsson, Kristinn K. Ólafsson og Sveinn Lýðsson. Félag garðyrkjumanna Félagið er stofnað 30. maí árið 1943 í Baðstofu iðnaðarmanna í Reykjavík. Fyrsti formaður þess var Hauk- ur Kristófersson. Með honum í fyrstu stjórn voru: Ásgeir Ásgeirsson, ritari, Jónas Sig- urður Jónsson, gjaldkeri. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru Agnar Gunnlaugsson, Haukur Kristófersson ---------- winnan ------------- Bjarnhéðinn Hallgrímsson, Hafliði Jónsson og Jónas Sigurður Jónsson, allir til heimilis í Reykjavík. Enn- fremur Sigurður P. Guðlaugsson, Bíldsfelli, Grafningi. Stofnfund sátu alls 17 menn. Lengst hefur verið formaður Agnar Gunnlaugsson. Félagssvæðið er landið allt. Félagið gekk í Alþýðusambandið 28. júní 1943. Eitt höfuðbaráttumál Félags garðyrkjumanna, auk hinna al- mennu hagsmunamála, hefur verið að fá garðyrkju lögfesta sem iðn- grein, en iðnaðarmannasamtökin í landinu hafa allt til þessa verið því andsnúin. Af þessum sökum hefur mál þetta ekki náð fram að ganga. En á seinasta Alþingi örlaði á nokkrum Agnar Gunnlaugsson skilningi á þessu baráttumáli fé- lagsins. Vonir standa því til, að nú muni rætast á næstunni úr þessu máli. Einn merkasti atburður í sögu félagsins er sá, að á seinasta ári festi félagið kaup á efstu hæð húss- ins að Óðinsgötu 7 ásamt með 7 öðrum verkalýðsfélögum. Fær fé- lagið með því stórbætta aðstöðu fyrir alla starfsemi sína. Sá félagsmaður, sem lengst hef- ur átt sæti í stjórn félagsins, er Agnar Gunnlaugsson, eða alls í 14 ár. Hann hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Eru honum því færðar sérstakar þakkir fyrir störfin með óskum um, að félagið megi njóta starfskrafta hans enn um langt skeið. Steingrímur Benediktsson Félagsmenn eru nú nær 50. Núverandi formaður er Stein- grimur Benediktsson. Aðrir í stjórn eru: Þórður Þórðarson, Guðjón Bjarnfreðsson og Theódór Hall- dórsson. Mjólkurfræðingafálag íslands Félagið er stofnað 19. nóvember árið 1945 í skrifstofu Alþýðusam- bands íslands. Fyrsti formaður félagsins var Sigurður Runólfsson. Með honum voru í fyrstu stjórn Malling Andreasson á Selfossi og Skúli Bergstað, sem nú (1966) er látinn. Auk fyrrnefndra forustumanna Þórarinn Sigmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.