Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 47

Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 47
winnan Óskar Steindórsson opinbera um starfsréttindi sýning- armanna við kvikmyndahús, en slíkar reglur voru þá engar til. Þetta kostaði mikla vinnu, þolin- mæði og tíma, en tókst að lokum með setningu reglugerðar um þetta efni frá 12. marz 1947. Annað mál var lagfæring á kjara- málum félagsmanna. Enginn samn- ingur eða fastur kauptaxti var til um starf þetta, og kaup manna því ærið misjafnt. Nokkur lag- færing á þessu fékkst, er félagið auglýsti kauptaxta árið 1948. En það var þó ekki fyrr en fé- lagið hafði gengið í Alþýðusam- bandið 1952, að einhver skriður komst á málið. En þar reyndist við ramman reip að draga, eins og sennilega er oftast við fyrstu samn- ingagjörð. Loks í ársbyrjun 1955, er félagið var að verða 10 ára, var fyrsti kaup- og kjarasamningurinn við Félag kvikmyndahúsaeigenda i Reykjavík undirritaður. Síðan hefur þetta yfirleitt geng- ið vel og félagið náð viðunandi samningum án átaka. Samningurinn, sem gerður hefur verið við kvikmyndahúsaeigendur í Reykjavík hefur svo verið auglýst- ur sem kauptaxti félagsins um land allt, og hafa félagsmenn F.S.K. úti á landi fengið laun sín greidd skv. honum. Félagsmenn eru nú um 80. Núverandi stjórn félagsins skipa: Óskar Steindórsson, form., Stefán H. Jónsson, Róbert Bjarnason, Agn- ar Einarsson og Gísli Ágústsson. Flugfreyjufélag íslands Félagið er stofnað 30. desember árið 1954 að Laugavegi 33 í Reykja- vík. Fyrsti formaður félagsins var Andrea Þorleifsdóttir. Aðrar í fyrstu félagsstjórninni með henni voru þessar: Andrea Þorleifsdóttir Guðrún Steingrímsdóttir gjald- keri, Ragnheiður Gröndal ritari, Edda Snæhólm varam. í stjórn. Stofnendur voru allt starfandi flugfreyjur hjá Loftleiðum, nefni- lega þessar: Hólmfríður Mekkinósdóttir, Sig- ríður Gestsdóttir, Guðrún Stein- grímsdóttir, Andrea Þorleifsdóttir, Erna Hjaltalín. Lengst hefur Andrea Þorleifs- dóttir verið formaður félagsins. Félagssvæðið er samkvæmt á- kvæðum félagslaga lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. Miðstjórn samþykkti á fundi sín- um þ. 21. febrúar 1957 að taka fé- lagið í Alþýðusambandið. í félaginu eru nú um 175 flug- freyjur. Núverandi félagsstjórn er þann- ig skipuð: Guðrún Ólafsdóttir, form., Unn- ur Ólafsdóttir og Ása Hjartardóttir. Guðrún Ólafsdóttir II. STAÐBUNDIN FÉLÖG Verkamannafélagið Dagsbrún Verkamannafélagið Dagsbrún er stofnað 26. janúar 1906 í Bárubúð við Vonarstræti. Ekki er vitað, hve margir sóttu stoínfundinn, en við eina atkvæða- greiðslu komu fram 240 atkvæði. Þessi fundur samþykkti félags- lög og kaus fyrstu félagsstjórn. Hún var þannig skipuð: Sigurður Sigurðsson búfræðing- ur, formaður, Ólafur Jónsson bú- fræðingur, ritari, Þorleifur Þorleifs- son verkamaður, féhirðir, Runólf- ur Þórðarson verkamaður fjármála- ritari, Árni Jónsson verkamaður dróttseti. Hver verið hafi fyrsti hvatamað- ur að stofnun félagsins er ekki kunnugt. En fyrsti forsprakki eða framkvæmdamaður að stofnun Dagsbrúnar var Árni Jónsson verkamaður, Holtsgötu 2. — Um undirbúningsfund félagsstofnunar segir svo í gerðabók Dagsbrúnar: „Ár 1905, hinn 28. desember, var fundur settur og haldinn sam- kvæmt fundarboði frá Árna Jóns- syni tómthúsmanni, Holtsgötu 2 og fleirum, í pakkhúsi Jóns Magn- ússonar frá Skuld (síðar yfirfiski- matsmanns), til að ræða um fé- lagsskap og samtök meðal verka- manna í Reykjavík. Fundarstjóri var kosinn Sigurður Sigurðsson bú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.