Vinnan - 01.05.1966, Síða 56

Vinnan - 01.05.1966, Síða 56
54 ______________________________ Verkalýðsfélag Stykkishólms Félagið er stofnað 10. janúar ár- ið 1915 í Stykkishólmi. Fyrsti formaður þess var Bald- vin Bárdal (Bergsteinsson). í fyrstu stjórn félagsins auk hans voru Guðmundur Jónsson frá Narfeyri ritari, og Benedkt Jóns- son í Höfða gjaldkeri. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru þeir Baldvin Bárdal og Halldór Illugason. Lengst hefur verið formaður Kristinn B. Gíslason frá 1952—1960. Félagssvæðið er í lögum félagsins ákveðið Stykkishólmur. En fyrir nokkrum árum var fólki úr Helga- fellssveit einnig gefinn kostur á að gerast aukameðlimir. Baldvin Bárdal Guðmundur Jónsson frá Narfeyri u innan Einar Karlsson í Alþýðusambandið gekk félagið 21. marz árið 1927. Félagsmenn eru nú um 200. Núverandi félagsstjórn skipa þessir menn: Einar Karlsson, form., Höskuld- ur Höskuldsson, Ingvar Ragnarsson og Erlingur Viggósson. Verkalýffsfélag Akraness Verkalýðsfélag Akraness er stofn- að hinn 14. október 1924. Fundar- staðurinn var Báruhúsið á Akra- nesi. Þeir, sem mest unnu að stofnun félagsins, voru Sveinbjörn Odds- son, Sæmundur Friðriksson, Ás- grímur og Stefán Sigurðssynir, og ennfremur var kjörin nefnd til að vinna að félagsstofnuninni, og áttu sæti í henni eftirtaldir: Sveinbjörn Oddsson, Sæmundur Friðriksson, Jörgen Hansson, Indr- iði Jónsson, Sigurjón Sigurðsson, Sigurður Björnsson, Eiríkur Guð- mundsson, Jónas Guðmundsson, Gisli Einarsson, Ólafur Kristjáns- son, Halldór Sigurðsson og frú Sveinsína Sveinsdóttir. Fyrsta stjórn félagsins var þann- ig skipuð: Sæmundur Friðriksson, form., Sveinbjörn Oddsson vara- form., Oddur Sveinsson ritari, Ei- ríkur Guðmundsson gjaldkeri. — Meðstjórnendur Jörgen Hansson og Ágúst Ásbjörnsson. Sveinbjörn Oddsson var formað- ur í 12 ár. Hálfdán Sveinsson hefur verið formaður lengst allra, eða í 24 ár. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands hið fyrra sinn strax eftir stofnunina, en sagði sig úr því 1. des. 1924. Gekk svo aftur í sam- bandið 16. des. 1927. Félagssvæðið er Akranesskaup- staður og nágrenni, Innri Akra- ness-hreppur að Berjadalsá að vestan, og vogur er nefnist „Leyn- ir“, að austan. Núverandi stjórn er þannig skip- uð: Guðmundur Kristinn Ólafs- son formaður, Skúli Þórðarson rit- ari, Kristján Guðmundsson með- stjórnandi, Jóhann S. Jóhannsson formaður Sjómannadeildar, Einar Magnússon, form. Verkamanna- deildar, Þorsteinn Þorvaldsson, Vélstjóradeildar, og Herdís Ólafs- dóttir Kvennadeildar. Varaform. Hálfdán Sveinsson. Sæmundur Friðriksson Skúli Þórðarson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.