Vinnan - 01.05.1966, Síða 60

Vinnan - 01.05.1966, Síða 60
58 U innan Júlíus Nikulásson og gjaldkeri Finn- ur Jónsson. í annan stað er til yfirlit yfir sögu verkalýðsfélagsins Varnar á Bíldudal frá 1932—1951. Verður því að mestu látið nægja að vísa til þessa óvenjunákvæma heimildar- rits. Höfundur annálsins er Ingi- mar Júlíusson. Meðal margra, sem mikið koma við sögu Verkalýðsfélagsins Varn- ar og hafa verið forustumenn þess, má enn nefna Guðmund Arason, Ebenezer Ebenezersson, Júlíus Jón- asson og ýmsir fleiri. Félagsmenn eru um 120. Núverandi stjórn skipa þessir menn: Gunnar Valdimarsson, formaður, Finnbogi R. Guðmundsson, Krist- inn Ásgeirsson, Ólafur Á. Bjarna- son og Þórunn Samúelsdóttir. Verkalýffs- og sjómannafélag Bofungarvíkur Félagið er stofnað 27. maí 1931 í gamla stúkuhúsinu í Bolungarvík. Fyrsti formaður félagsins var kjörinn Guðjón Bjarnason verka- maður. Var hann formaður til dauðadags 1942. í stjórn voru m. a. Jens E. Níels- son kennari, ritari og Haraldur Stefánsson verkamaður, gjaldkeri. Undirbúning að stofnun félagsins annaðist Hannibal Valdimarsson f. h. Alþýðusambands Vestfjarða. Naut hann í því verki góðs stuðn- ings nokkurra stéttvísra verka- manna og kvenna í Bolungarvík, og auk þeirra séra Páls Sigurðsson- Guðjón Bjarnason ar og Sveins Halldórssonar skóla- stjóra. En andstaðan gegn félaginu var strax hörð og snörp og fordómarn- ir miklir. Forsaga verkalýðsmála í Bolung- arvík er annars þessi í örfáum orð- um: Þann 26. febrúar 1917 stofnar Pétur G. Guðmundsson, sem þá var búsettur í Bolungarvík, fyrsta verkalýðsfélagið, sem þar er stofn- að. Það hætti fljótlega störfum eft- ir brottflutning Péturs frá Bolung- arvík. í annað sinn er verkalýðsfélag stofnað í Bolungarvík 8. október árið 1926 fyrir forgöngu Björns Blöndals Jónssonar. Stofnendur voru 78. Formaður var Finnbogi Bernódusson, Pétur Sigurðsson varaformaður, Jens E. Níelsson ritari, Einar Guðfinnsson gjald- keri og Benoní Sigurðsson með- stjórnandi. Þetta félag varð einnig skamm- líft. Þá var í nóvember 1927 stofn- að Sjómannafélagið Röst í Bolung- arvík. Það starfaði í nokkur ár. Eftir þetta lágu öll verkalýðs- samtök niðri í Bolungarvík, þar til 1931, að núverandi félag var stofn- að. Árið 1932 lenti félagið í löngu og hörðu verkfalli. Varð það á ýmsan hátt sögulegt. í þessu verk- falli var Hannibal Valdimarsson tekinn með ofbeldi og fluttur burt úr Bolungarvík, svo sem frægt er orðið. Deilu þessari lauk þannig, að firmað Gunnarsson & Fannberg, sem deilan stóð aðallega við, gekk að kröfum félagsins skilyrðislaust, og var banni þar með af þeim létt. Voru þá liðnir réttir tveir mán- uðir frá því Hannibal Valdimarsson var fluttur. Alþýðusamband Vest- fiarða hafði tekið málið að sér og undirritaði að lokum samninga við betta harðsnúna fiskkaupafélag. Þetta var fyrsti stórsigur verka- fólks í Bolungarvík. Annan september 1932 var stofn- aður styrktarsjóður félagsins. Árið 1933 var atvinnuleysi al- mennt í Bolungarvík. Tók þá Verkalýðsfélagið garðlönd á leigu innan við kauptúnið og úthlutaði reitum til félagsmanna til að rækta kartöflur. Þetta varð mörgu verka- mannaheimili mikil stoð þau árin, sem þessu var sinnt. Karvel Pálmason Það ár hafði félagið samstöðu við önnur félög um að sporna við því, að áfengissala yrði leyfð í nokkurri mynd í Bolungarvík, og að hvorki smygl né bruggun áfeng- is yrði þolað. Öll félögin samþykktu samstöðu um þetta. Árið 1935 drógust samningar mjög á langinn. Var þá boðað verk- fall og hófst það 8. maí. Tókust þá samningar eftir tvær klukkustund- ir. í ársbyrjun 1937 var stofnuð sjó- mannadeild innan félagsins og nafninu breytt í samræmi við það. Félagið háði hart verkfall vorið 1937. Það leystist að lokum með miðlun. Var þetta engu síður ein- dæma harðvítugt og sögulegt verk- fa.ll, en verkfallið 1932. Árið 1939 lenti sjómannadeildin í harðri deilu, og var upp úr henni stofnaður hinn fyrsti hlutatrygg- ingasjóður, sem um er vitað. Hlutatryggingasjóðurinn skyldi fá 2% af brúttóafla, og væru sjó- mönnum tryggðar 125 króna lág- markstekjur á mánuði. Reglugerð sjóðsins hlaut stjórnarráðsstaðfest- ingu. Árið 1947 kom til stöðvunar, en hún stóð stutt og tókust samningar. Hin síðari ár hafa verið gerðir heildarsamningar á vegum Alþýðu- sambands Vestfjarða, og hefur fé- lagið ávallt verið aðili að þeim. Lengst hafa verið formenn fé- lagsins Guðjón Bjarnason, Jón Tímóteusson, Páll Sólmundsson og núverandi formaður Karvel Pálma- son. Með honum eru nú í félagsstjórn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.