Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 61

Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 61
innan inni: Páll Sólmundsson, Vagn Hrólfsson, Elías Ketilsson og Sæv- ar Guðmundsson. Félagsmenn eru nú nær 200. Súsandi, Suðureyri Félagið er stofnað 21. september árið 1931 í gamla samkomuhús- inu á Suðureyri, sem nú er horf- ið. Fyrsti formaður var Guðjón Jó- hannsson skósmiður. í stjórninni auk hans voru: Bjarni G. Friðriksson gjaldkeri, Guðmundur Markússon ritari. Stofnendur voru 14. — Þórleifur Bjarnason kennari, Bjarni G. Frið- riksson, Halldór Guðmundsson, Þórður Stefánsson, Hannes Geirs- son, Guðmundur F. Jósefsson, Gunnar Halldórsson, Jón Júlí Ein- arssoj , Jón Bjarnason, Guðmund- ur Murkússon, Jón H. Guðmunds- son, Ólafur Jónsson, Björn Guð- björnsson og Guðjón Jóhannsson. Tildrög félagsstofnunar voru þau, að í september 1931 komu þeir Hannibal Valdimarsson þáverandi formaður Baldurs á ísafirði og Guð- mundur G. Hagalín þá bókavörð- ur á ísafirði, fótgangandi yfir Botnsheiði þeirra erinda að ræða verkalýðsmál við Súgfirðinga. Fundurinn, sem þeir boðuðu til, var vel sóttur og málflutningur þeirra vakti áhuga Suðureyringa. Á þessum fundi, sem eins og áð- ur segir, var haldinn 21. sept. 1931, var það samþykkt að stofna þá þegar verkalýðsfélag á Suðureyri. Var því valið nafnið Verkalýðsfé- Guðjón Jóhannsson lagið Súgandi. Nú heitir félagið Verkalýðs- og sjómannafélagið Súgandi. Lengst hefur verið formaður Bjarni G. Friðriksson, eða í 15 ár. Félagssvæðið er í lögum félags- ins ákveðið Súgandafjörður. Strax á stofnfundi ákvað félagið að sækja um inngöngu í Alþýðu- samband íslands. Félagið tók örum vexti. Gengu t. d. 13 nýir félagar í Súganda á 4. félagsfundinum. Leið ekki langur tími, þar til flestir verkamenn og sjómenn á Suðureyri — og einnig allmargar verkakonur — höfðu skipað sér undir merki hins unga félags. Auðvitað hefur kjarabaráttan verið aðalverkefni félagsins, en auk þess hefur það haft margvísleg af- skipti af mörgum öðrum málum. Tekið þátt í hreppsnefndarkosning- um, gengizt fyrir skemmtunum og unnið að ýmiskonar framfaramál- um ásamt öðrum félögum kaup- túnsins. Þannig var félagsheimilis- málinu fleytt áfram með samstarfi flestra félagasamtaka á Suðureyri. Félagið náði mjög fljótlega við- urkenningu atvinnurekenda og gerði skriflega samninga um kaup og kjör verkafölks. Hefur félagið aldrei þurft að grípa til verkfallsvopnsins. Þetta er ekki vottur deyfðar eða dáðleys- is félagsins. Það skýrist til fulls af tvennu: Hinni almennu þátttöku vinnandi fólks á sjó og landi í fé- laginu, og því láni Súgfirðinga að hafa jafnan átt myndarlega, víð- sýna og sanngjarna atvinnurek- Eyjólfur Sig. Bjarnason endur, er töldu sig af sama stofni og verkafólkið sjálft. Smákóngahroki og kúgunarandi hefur aldrei fest rætur í Súganda- firði. — Þvert á móti hefur á Suð- ureyri ríkt óvenjugóður og almenn- ur félagsandi. Síðari árin hefur Verkalýðsfélag- ið Súgandi verið aðili að hinum sameiginlegu samningum Alþýðu- sambands Vestfjarða fyrir verka- fólk og sjómenn. Félagsmenn eru nú um 70. Núverandi stjórn félagsins skipa: Eyjólfur Sig. Bjarnason, form., Ingólfur Jónsson, Friðjón Guð- mundsson og Bjarni B. Bjarnason. Verkalýðs- og sjómannafélag Álftfirðinga Félagið er stofnað 6. apríl, sem þá bar upp á föstudaginn langa, árið 1928. Það var stofnað í gamla Stúku- húsinu við Traðargilið. Fyrsti formaður þess var Halldór Guðmundsson verkamaður. Með honum voru í fyrstu stjórninni Helgi Jónsson ritari og Guðmund- ur Guðnason gjaldkeri. Forgöngu fyrir stofnun félagsins höfðu þeir Halldór Guðmundsson og Helgi Jónsson, en á stofnfundi mætti að þeirra ósk Ingólfur Jóns- son lögfræðingur frá ísafirði er flutti framsöguræðu á fundinum um verkalýðsmál. Formaður hefur lengst verið Al- bert Kristjánsson eða í 9 ár. Halldór Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.