Vinnan - 01.05.1966, Page 65

Vinnan - 01.05.1966, Page 65
Eðvald Sigurjónsson verið gripið. Samstaða félagsmanna hefur verið allgóð. Atvinnumál staðarins hafa oft verið rædd, og ályktanir gerðar, sem oft hafa orð- ið undanfari nýrra framkvæmda og þarfra. Nokkrum sinnum hefur komið til tals, að félagið byði fram lista í sveitastjórnakosningum, en af því ekki orðið vegna ónógrar einingar. Forystumenn félagsins hafa hins vegar margir verið leið- andi menn i hreppsmálum. Fund- argerðir félagsins mjög greinargóð- ar og ýtarlegar og víða fagurt handbragð, enda ritarar félagsins oft verið snjallir á því sviði, svo sem Jóhann Björnsson. Seljateigi og Sigfús Jóelsson skólastjóri, sem einnig stjórnuðu félaginu um árabil. Verkalýðsfélagið var aðili Ferdinand Magnússon Vi inncin 63 að byggingu félagsheimilis á staðn- um, og var það tekið í notkun 1955 og var það mikið átak þá í svo fámennu sveitarfélagi. Merkasta mál félagsins er það beitti sér fyr- ir, mun þó vera stofnun samvinnu- félags um útgerð stuttu eftir stofn- un félagsins, eða á fundi félagsins 23. sept. 1934. Félagið eignaðist einn bát, og var hann gerður út u. þ. b. 2 ár, en þá missti fé- lagið bátinn vegna smáskulda, sem þáverandi forysta hreppsins hafði ekki vilja á að greiða, eða veita aðstoð sína, sem bjargað hefði mál- inu. Engu að síður hlýtur þetta að teljast merkilegt átak, fátæks félags. Margir menn hafa lagt á sig mikið starf fyrir félagið, og skulu hér engin nöfn nefnd. Þó er þess Arthur Guðnason að geta, að einn er enn uppi úr fyrstu stjórn félagsins og aðal- hvatamaður að stofnun þess, sem og frumkvöðull flestra mála í fé- laginu fyrstu árin. Á hann enn sæti í trúnaðarmannaráði félagsins, og er einn virkasti félagsmaðurinn. — Það er Jóhann Björnsson Seljateigi. Félagsmenn eru nú nær 150. Núverandi stjórn skipa: Arthur Guðnason, form., Gísli Benediktsson, Einar Sigurðsson, Sigtryggur Þorsteinsson og Ásta Jónsdóttir. A.S.B., félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólkurbúðum Félagið er stofnað 15. febrúar árið 1933 að Þingholtsstræti 18 í Reykjavík. Laufey Valdimarsdóttir Laufey Valdimarsdóttir var fyrsti formaður þess, og gegndi hún því starfi í 10 ár. í fyrstu stjórninni áttu einnig sæti: Guðrún Finnsdóttir varafor- maður Ásta Ólafsdóttir, Soffía Jónsdóttir og Kristrún Guðmunds- dóttir. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Laufey Valdimarsdótt- ir. — Stofnendur voru 40 stúlkur starfandi í brauða- og mjólkur- búðum. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Guðrún Finnsdóttir, eða í 14 ár. Samkvæmt lögum félagsins nær félagssvæðið yfir lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur, Hafnarfjörð, Birgitta Guðmundsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.