Vinnan - 01.05.1966, Síða 68

Vinnan - 01.05.1966, Síða 68
66 ______________________________ safnaði Fram liði og hélt fram á Vatnsskarð. Voru 25 félagar í þessari för. Þegar komið var á vinnustað, var lesið upp skeyti frá Alþýðu- sambandi íslands, og vegavinnu- mönnum skipað að hætta vinnu. Gerðu þeir það, enda munu þeir hafa séð, að full alvara var á bak við, og við ofurefli að etja. Vegavinnumenn fóru nú til sinna bækistöðva, en félagar úr Fram héldu heimleiðis. Þess má geta, að Verkamanna- félagið Fram er stærsti hluthafi í félagsheimilinu Bifröst á Sauðár- króki. Að öðru leyti vísast til greinar Magnúsar Bjarnasonar um Verka- mannafélagið Fram í Vinnunni 3. tbl. í marz 1944. Félagsmenn eru nú um 150. Núverandi stjórn félagsins skipa: Friðrik Sigurðsson formaður, Óli Aadnegard, Kári Steinsson, Mar- geir H. Valberg og Pálmi Sigurðs- son. Vélstjórafélag ísafjarðar Félagið er stofnað 24. janúar ár- ið 1932 í Góðtemplarahúsinu á ísafirði. Fyrsti formaður þess var Sigurð- ur Pétursson vélstjóri. í stjórninni ásamt honum voru Guðfinnur Sigmundsson ritari og Sigtryggur Guðmundsson vélsmið- ur gjaldkeri. Stofnendur félagsins voru: Sig- urður Pétursson, Arinbjörn Clau- sen, Guðfinnur Sigmundsson, Guð- Sigurður Pétursson Pétur Geir Helgason mundur Bjarnason, Ingvar Guð- jónsson, Hermann Erlendsson, Kristján Bjarnason, Guðmundur Rósmundsson, Guðmundur Ágúst Aðalsteinsson, Tómas E. Magnús- son, Jón Guðni Jensson, Eymund- ur Torfason, Stígur Guðjónsson, Adólf Albertsson, Viggó Bergsveins- son, Magnús Eiríksson, Jón G. Sigurgeirsson, Arinbjörn G. Guðna- son, Þorsteinn Finnbogason, Sig- tryggur Guðmundsson, Bjarni Bjarnason, Kolbeinn S. Brynjólfs- son, Rafn Sveinbjörnsson. Þrir þeir fyrstnefndu voru aðal- hvatamenn að stofnun félagsins. Kristinn D. Guðmundsson hefur lengst allra verið formaður félags- ins, eða í 15 ár. Félagssvæðið er ísafjörður. í Alþýðusambandið gekk félagið á árinu 1934. Eins og flest önnur stéttarfélög hefur Vélstjórafélag ísafjarðar oft orðið að heyja harðvítuga baráttu fyrir bættum launakjörum, en hörðust var hún árið 1934, og beið félagið þá all tilfinnanlegan ósigur. En baráttan var hafin á ný og borin fram til sigurs. Síðan hafa launakjör félags- manna þokazt markvisst framávið, og eru launakjör jsfirzkra vélstjóra nú sízt lakari en stéttin á við að búa annarsstaðar í þeim efnum. Félagsmenn eru um 60. Núverandi stjórn skipa: Pétur Geir Helgason formaður, Guðmundur Bárðarson, Kristinn Arnbjörnsson, Hákon Bjarnason, Arinbjörn Guðnason. Verkalýðsfélag Vopnafjarðar Félagið er stofnað 22. janúar árið 1932. Það gekk í Alþýðusamband ís- lands á árinu 1934. Félagsmannatala er nú um 160. Formaður félagsins er Davíð Vig- fússon. Verkalýðsfélagið Skjöldur, Flateyri Félagið var stofnað 6. janúar árið 1934 í gamla barnaskólahús- inu á Flateyri. Fyrsti formaður þess var Friðrik Hafberg. Með honum voru i stjórninni Halldór Vigfússon, Guðjón Jó- hannesson, Jón Fr. Guðmundsson og Sturla Þórðarson. Meðal annarra stofnenda má nefna: Stefán Finnbogason, Ásgeir Kristjánsson, Hallgrím Pétursson, Harald Guðmundsson, Finnboga Jónsson, Þórð Magnússon og Þorlák Bernharðsson. Friðrik Hafberg hefur allra manna lengst verið formaður fé- lagsins, eða í 22 ár. Félagssvæðið nær yfir Önundar- fjörð. Félagið gekk í Alþýðusambandið í apríl 1934. Saga þessa félags er að sjálf- sögðu mjög lík sögu annara félaga, sem stofnuð voru á líkum tíma í þessum smáþorpum. Sífelld bar- átta á báðar hliðar. Hér var stofnað verkalýðsfélag árið 1926 að frumkvæði Björns Blöndals sem erindreka Alþýðu- sambands íslands. En því var fljót- Friðrik Hafberg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.