Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 72

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 72
70 u inncux Fyrsti formaður félagsins var Runólfur Péturssqn (f. 1904, d. 1962). Björn Bjarnason ritari, Þór- hildur Bergsdóttir gjaldkeri. Á framhaldsaðalfundi 28. okt. komu til viðbótar í stjórnina þau Jóna Pálmadóttir, Sigurður Jónsson, og Hafliði Jónsson, sem tók við gjald- kerastörfum. Fundarboðendur voru Jón Sig- urðsson, þáverandi ritari Sjó- mannafélagsins, og Sigfús Sigur- hjartarson fyrir hönd Alþýðusam- bandsins og Björn Bjarnason iðn- verkamaður í Sápugerðinni Hreini. Stofnendur voru alls 36. Björn Bjarnason hefur lengst verið formaður eða í 15 ár (1942— 1957). Félagssvæðið er Reykjavík, Sel- Runólfur Pétursson tjarnarnes, Kópavogur og Mosfells- sveit. Á framhaldsaðalfundi 28. okt. var samþykkt að leita eftir upp- töku í Alþýðusamband íslands. Tvímælalaust er það einn merk- asti atburðurinn í sögu félagsins er því tókst að afla sér viðurkenn- ingar sem samningsaðili fyrir iðn- verkafólk. Fyrsti samningur þess var gerður í ágúst 1935, við þrjár smj örlíkisgerðir hér í bænum; sú fjórða er þá var hér starfandi neit- aði samningum, en með snöggu vekfalli og góðri aðstoð Dagsbrún- ar lét hún sig og gekk til samn- inga. Þetta var aðdragandi þess að F.Í.I. tók upp samninga við Iðju og voru þeir gerðir í október 1935 og frá þeim tíma hefur Iðja verið Björn Bjarnason eini samningsaðili fyrir iðnverka- fólk í Reykjavík og nágrenni. Ýmis átök mætti nefna, sérstak- lega frá fvrstu árum félagsins, eins og Álafossverkfallið 1936 og einn- ig hið langa verkfall 1944. Árið 1958 gekkst stjórn Iðju fyrir stofnun Byggingarsamvinnufélags iðnverkafólks, sem þegar hefir komið upp 24 íbúðum. Þá er starf- andi lífeyrissjóður í félaginu. Eitt þýðingarmesta verkefni, sem nú liggur fyrir og unnið er að, er að koma á starfsmati. Hefur verið unnið að undirbúningi þess máls nú um nokkurt skeið og er því langt komið. Þetta er mjög þýð- ingarmikið mál, því störfin á vinnustöðunum eru það sundur- leit að samræmi í greiðslum næst ekki með fáum almennum launa- töxtum. Félagsmenn eru nú um 1900 tals- ins. Guðjcn Sigurðsson Núverandi stjórn Iðju skipa þessir menn: Guðjón Sigurðsson, form., Ingi- mundur Erlendsson, Jón Björnsson, Steinn Ingi Jóhannesson, Kristín Hjörvar, Guðmundur Jónsson og Klara Georgsdóttir. Verkalýðsfélag Borgarness Verkalýðsfélag Borgarness var stofnað 22. marz 1931 í barnaskóla- húsinu í Borgarnesi. Fyrsti formaður þess var Daníel Eyjólfsson. Aðrir í stjórn og vara- stjórn voru Guðmundur Sigurðs- son, nú fulltrúi í Reykjavík, Karl L. Björnsson féhirðir (dáinn). Frið- rik Þorvaldsson, nú í Reykjavík, fjármálaritari. Einar Finnur Jóns- Daníel Eyjólfsson son, varaformaður (dáinn), Þórður Þórðarson, vararitari, Ólafur Guð- mundsson, varaféhirðir, Þórður Guðmundsson, varafjárm.ritari. Stofnendur voru 38 verkamenn í Borgarnesi og voru aðal hvata- menn félagsstofnunar kosnir i fyrstu stjórnina. Við félagsstofnunina aðstoðaði Guðjón Benediktsson múrari frá Reykjavík. Þessir hafa verið formenn félags- ins auk Daníels: Þórður Þórðar- son, Jónas Kristjánsson, Karl Ein- arsson, Jón Guðjónsson, Ragnar Ásmundsson, Jónas Gunnlaugsson. Þá hefur Guðmundur V. Sigurðs- son bifreiðastjóri verið formaður síðan á aðalfundi 1960 og hefur stjórn hans verið sjálfkjörin tvö seinustu árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.