Vinnan - 01.05.1966, Page 73

Vinnan - 01.05.1966, Page 73
u innan 71 Félagssvæðið er Borgarneshrepp- ur. Á Alþýðusambandsþing voru fyrst sendir fulltrúar árið 1936. En á árinu 1934 hafði verið gerð samþykkt um að ganga í Alþýðu- sambandið, en því til fyrirstöðu var, að félagið var stjórnmálalega óháð, þ. e. vildi ekki að meirihluta fylgja stefnu Alþýðuflokksins. — Full- trúar félagsins á næsta þing A.S.Í. voru Daníel Eyjólfsson og Þórður Þórðarson, sem voru þá Alþýðu- flokksmenn. Um allt varðandi sögu félagsins vísum við til greinar í Vinnunni 1951 eftir Þórð Halldórsson og við- tals við Daníel Eyjólfsson einnig i Vinnunni (maí 1961) í tilefni 30 ára afmælis félagsins. Guðmundur V. Sigurðsson Síðari ára atburðir fæstir stað- bundnir, en fremur almennir þætt- ir úr kjarabaráttu samtakanna. — Stofnun sjúkrasjóðs tvímælalaust markverðastur. Félagsmenn eru nú um 200. Núverandi stjórn skipa: Guðmundur V. Sigurðsson form., Olgeir Friðfinnsson, Sigurður B. Guðbrandsson og Halldór Valdi- marsson. Sjómannafélagið Jötunn, Vestmannaeyjum Sjómannafélagið Jötunn í Vest- mannaeyjum er stofnað 24. októ- ber árið 1934. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands á stofnárinu. Sigurður Stefánsson Félagatala er nú um 200. Formaður Jötuns er Sigurður Stefánsson. Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar Félagið er stofnað 10. desember árið 1935. Fyrsti formaður var Sveinn Kr. Guðmundsson síðar kaupfélags- stjóri á Akranesi. Með honum í stjórninni voru Lárus Guðmunds- son, Guðmundur Stefánsson, Vil- hjálmur Jóhannsson og Bjarni Þór- lindsson. Jón Sigurðsson erindreki Al- þýðusambandsins hafði aðalfor- göngu um stofnun félagsins í sam- ráði við heimamenn. Sveinn Kr. Guðmundsson Lengst hefur verið formaður Valdimar Bjarnason. Félagssvæðið samkvæmt lögum félagsins er Fáskrúðsfjörður og hreppurinn, svo og Búðahreppur. í Alþýðusambandið gekk félagið 1935. Þann 11. janúar árið 1944 var nafni félagsins breytt og hefur sið- an verið Verkalýðs- og sjómanna- félag Fáskrúðsfjarðar. í félaginu eru nú um 150 félags- menn. Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Óskar Þórarinsson formaður, Trausti Gestsson ritari, Haukur Vilhjálmsson varaform., Guðlaug- ur Guðjónsson gjaldkeri, Óskar Jónsson meðstjórnandi. Óskar Þórarinsson Verkalýðsfélag Dalvíkur Félagið var stofnað í húsi Péturs Baldvinssonar í Dalvík 23. janúar 1932. Fyrsti formaður þess var Eiríkur Líndal, Steinholti, Dalvík og með honum í stjórn Pétur Baldvinsson ritari, Kristján Jóhannesson gjald- keri og meðstjórnendur Kristinn Jónsson og Ögmundur Friðfinns- son. Það var Pétur Baldvinsson, sem öllum öðrum fremur beitti sér fyrir stofnun félagsins. Stofnendur voru 16. Lengstan formannsferil á að baki Kristinn Jónsson netagerðarmað- ur. í Alþýðusambandið gekk félagið árið 1935.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.