Vinnan - 01.05.1966, Síða 75

Vinnan - 01.05.1966, Síða 75
vinnan í Alþýðusambandið gekk félagið 15. júní árið 1935. Úr sögu félagsins skal aðeins minnzt fyrstu samningagerðar og viðurkenningar á félaginu sem samningsaðila. Aðstæður voru mjög erfiðar, þar sem blikksmiðjueigendur litu svo á, að óþarft væri að taka alvarlega „brölt átta manna.“ Kaupkröfunum var stillt mjög í hóf. Aðeins var farið fram á, að það kaup, sem sveinar höfðu, feng- ist viðurkennt, einnig fyrir ný- sveina. — En þótt kröfurnar væru svona hógværar, var formanni félagsins og öðrum manni, sem í samningunum stóðu, sagt upp starfi. En félagið var staðráðið í að sigra. Til að ná fram kröfunum var farið í verkfall, sem stóð frá 11. til 22. júlí, og lauk þvr á þann hátt að kröfurnar fengust fram að öllu leyti. — Er það í fyrsta og seinasta sinn, sem það hefur tek- izt. Félagsmenn eru nú rúmlega 30. Núverandi stjórn skipa: Hannes Alfonsson, form., Guðjón J. Brynjólfsson, ritari og Hörður Jóhannsson gjaldkeri. Guðmundur Einarsson Verkalýðsfélasí Þórshafnar Verkalýðsfélag Þórshafnar er stcfnað að Garði, Þórshöfn á ár- inu 1926, en mánaðardagur er ó- viss. Fyrsti formaður þess var Guð- mundur Einarsson. í fyrstu stjórninni með honum voru þeir Zóphónías Pétursson og Halldór Guðbrandsson. Meðal stofnenda voru: Guð- mundur Einarsson, Halldór Guð- brandsson, Egill Halldórsson, Zóphónías Pétursson, Helgi Þor- steinsson, Tryggvi Sigfússon, Að- albjörn Guðmundsson. Lengst hefur Guðmundur Ein- arsson verið formaður félagsins, eða í 26 ár. Félagssvæðið er samkvæmt lög- um félagsins Þórshafnar- og Sauðaneshreppar. í Alþýðusambandið gekk félag- ið 22. september árið 1935. Fyrstu árin átti félagið mjög erfitt uppdráttar. Atvinnurekendur, sem aðallega voru kaupmenn, vökn- uðu upp við vondan draum, þegar verkamenn vildu fara að ráða ein- Guðjón Kristjánsson hverju sjálfir um kaup og kjör. Slíkt hafði ekki þekkzt hér áður. Verkamenn höfðu orðið að taka því með þökkum, sem að þeim var rétt. Þess var því ekki að vænta að hægt væri átakalaust að kveða þetta „nýlendusjónarmið“ niður. Þó tókst það vonum fyrr. Aðalmarkmið félagsins hefur að sjálfsögðu verið að vinna að bætt- um kjörum verkamanna, sjá um, að kaupgjald væri hér hliðstætt því, og ekki lakara, en annarsstað- ar á landinu, og að vinnuskilyrði væru viðunandi. Þetta hefur að jafnaði tekizt að mestu leyti, og hefur aldrei komið til verkfalls í félaginu. Félagið hefur líka eftir getu reynt Fyrsti formaður þess var Krist- inn Vilhjálmsson. Með honum voru i stjórninni Ásgeir Matthíasson rit- ari og Helgi Hannesson gjaldkeri. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Kristinn Vilhjálmsson, en aðrir stofnendur voru: Guð- mundur Jóhannsson, Ásgeir Matthíasson, Jón Rögnvaldsson, Helgi S. Hannesson, Vilhelm Davíðsson, Ingibergur Stefánsson, Bjarni Ólafsson og Vilhjálmur Húnfjörð. Lengst hafa gegnt formanns- störfum Guðmundur Jóhannsson og Magnús Magnússon — 7 ár hvor. Félagssvæðið nær yfir lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur, Kópavogs- kaupstað og Seltjarnarneshrepp. Kristinn Vilhjálmsson Hannes Alfonsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.