Vinnan - 01.05.1966, Síða 76

Vinnan - 01.05.1966, Síða 76
74 ______________________________ að styðja ýmis framfaramál í þorp- inu. T. d. hefur það lagt fram all- mikið fé í byggingu félagsheimil- is í kauptúninu, og er þannig með- eigandi í því glæsilega húsi. Einnig mun félagið hafa átt frumkvæði að lagningu vatnsveitu þorpsins. Þá hefur félagið látið mannúðar- mál nokkuð til sín taka — greitt smáupphæðir til fjölskyldna, sem orðið hafa fyrir áföllum vegna slysfara eða dauðsfalla. Smáupp- hæðir að vísu, en samt samúðar- kveðjur frá félaginu til þeirra, sem um sárt áttu að binda. Dálitlu hefur félagið varið til líknarstarfa á alþjóðavettvangi, t. d. til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. — Til heilbrigðismála hefur félagið þá lika varið dálitlu fé. Sendi félagið dálitla fjárhæð, er Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- ureyri var í byggingu. Myndað var verkalýðsfélag í Sauðaneshreppi, vegna varnarliðs- vinnu á Heiðarfjalli, en það var sameinað Verkalýðsfélagi Þórs- hafnar. Árið 1960 var stofnuð sjómanna- deild innan félagsins. Einnig hefur félagið stofnað sjúkrasjóð. Félagsmenn eru nú um 80 að tölu. Núverandi stjórn skipa: Guðjón Kristjánsson, form., Egill Halldórsson, Ásgrímur H. Kristj- ánsson, Gamalíel Guðjónsson og Daníel Gunnlaugsson. Sveinafélag húsgagnasmiða Félagið er stofnað fimmtudag- inn 2. nóvember árið 1933 í Bað- stofu iðnaðarmanna í Reykjavík. Jakob Magnússon Bolli A. Ólafsson Fyrsti formaður félagsins var Jakob Magnússon. Aðrir í stjórn- inni voru: Jón Hlíðberg gjaldkeri og Haraldur Ágústsson ritari. Stofnendur félagsins urðu 23 húsgagnasmiðir. Þeir höfðu flestir verið félagsmenn í Trésmiðafélagi Reykjavíkur. Auk Jakobs hafa þessir verið formenn félagsins: Guðmundur Breiðdal 1936—’37. Ólafur H. Guðmundsson 1938—’45, Helgi Jónsson 1945 hluta úr ári, Jón Magnússon 1946, Benóní Magn- ússon 1946, Þórólfur Beck 1946—’52, Bolli A. Ólafsson 1953 og síðan. Lengst hefur núverandi formaður Bolli A. Ólafsson gegnt formanns- störfum. Félagssvæðið er í lögunum á- kveðið Reykjavík og nágrenni. í Alþýðusambandið gekk félagið á árinu 1935. Helgi Jónsson var aðalhvatamað- ur þess að húsgagnasmiðir mynd- uðu deild innan T.R. eða stofnuðu sitt eigið félag. Undirbúningur að félagsstofnun stóð í rúmt ár. — Nefnd samdi uppkast að fyrstu samningum. Gekk erfiðlega að fá þá samþykkta. Kostaði það að síð- ustu 11 vikna verkfall. Kjarabætur urðu við þá sára litlar, en viður- kenning fékkst þó á félaginu sem samningsaðila. í árslok 1936 sögðu meistarar upp samningum og skyldu þeir falla úr gildi fyrir 1. marz 1937. Ekki tók- ust samningar fyrir þann tíma, svo verkfall skall á, og stóð það í rúm- ar 11 vikur. Að þessu sinni náð- ust allgóðir samningar. Auk beinn- ar kauphækkunar fengust fram 10 slysadagar, og sumarleyfi var lengt úr 3 dögum í 6 daga. Þá fengust einnig ákvæði um, að vísitala skyldi hafa áhrif á kaupið. Samningar hafa síðan verið gerð- ir nær árlega og tvívegis komið til verkfalla þeirra vegna, þ. e. í desember 1952 og desember 1963. Átta stunda vinnudagur fékkst fram 1. marz 1942, og 1. maí 1945 var samið um fast vikukaup. Árið 1964 styttist vinnuvikan í 46 stundir og í september 1965 varð hún 44 stundir. Þá var einnig sam- ið um stighækkandi kaup eftir starfsaldri. Á seinasta ári gerðist Sveinafélag húsgagnasmiða stofn- andi að Sambandi byggingamanna ásamt 4 öðrum félögum úr bygg- ingariðnaðinum. Aðsetur félagsins hefur nú um margra ára skeið verið að Skip- holti 19. Félagsmenn eru nú 89. Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Bolli A. Ólafsson formaður, Eyj- ólfur Axelsson varaform., Ólafur E. Guðmundsson gjaldkeri, Jón Þor- valdsson ritari, Ottó Malmberg aðst. ritari og varamenn í stjórn Haukur Pálsson og Jón V. Jóns- son. StarfsstúlknafélagiS Sókn Félagið var stofnað 20. júlí 1934, og mættu 26 stúlkur á stofnfundi og tóku þátt í félagsstofnuninni. Fyrsti formaður þess var kjör- in Aðalheiður Hólm, en í stjórn með henni voru María Guðmunds- Aðalheiður Hólm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.