Vinnan - 01.05.1966, Side 80

Vinnan - 01.05.1966, Side 80
78 Vi innan Ragnar Olafsson Þórðarson verið formaður félagsins, eða í full 16 ár. Samkvæmt lögum félagsins nær félagssvæðið yfir lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur, Kópavogskaup- stað, Seltjarnarneshrepp og Hafnarfjörð. í Alþýðusambandið gekk félag- ið á árinu 1935. Félagið náði fyrstu samningum við atvinnurekendur árið 1932. Samningar um almenna ákvæðis- vinnu tókust árið 1946. Félagið hefur tekið þátt í þrem- ur meirháttar vinnustöðvunum, þ. e. með Sveinafélagi húsgagnasmiða árið 1935 og allsherjarverkföllunum 1952 og 1955. Félagsmenn eru nú um 50. Núverandi félagsstjórn skipa þessir menn: Þorsteinn Þórðarson, form., Leif- ur Jónsson, Kristján J. Ólafsson, Halldór Ó. Ólafsson. Verkamannafélag Raufarhafnar Félagið er stofnað 14. apríl árið 1937 í' matsal síldarverksmiðjunn- ar á Raufarhöfn. Fyrsti formaður félagsins var Einar Borgfjörð. Aðrir í fyrstu stjórn voru: Ágúst Magnússon ritari. Ólafur Ágústsson féhirðir. Hjalti Friðgeirsson vara- formaður, Ágúst Nikulásson með- stj órnandi. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins mun hafa verið þeir Ágúst Nikulásson og Kristján Vig- fússon. — Stofnendur voru 30. Þorsteinn Þórffarson Samþykkt var strax á stofnfundi að ganga í Alþýðusambandið. Fyrstu samningar náðust fyrir milligöngu Alþýðusambandsins. Dagvinnukaup var skv. þeim kr. 1.15 á klst. Til verkfalls kom við afgreiðslu Eimskipafélags íslands, sem ekki vildi samþykkja samninginn. Verk- fallinu lauk þó þannig, að Eim- skip samþykkti hann óbreyttan. Félagið tók snemma upp þann sið að halda árshátíð. Hefur jafn- an verið vel til hennar vandað og árshátíðarnar orðið vinsælar sam- komur meðal almennings. Á árinu 1942 varð stutt verkfall hjá félaginu. Þá fékkst 8 stunda vinnudagur viðurkenndur. Árið 1945 var fremur þröngt um atvinnu á Raufarhöfn. Þá lagði at- vinnumálanefnd félagsins fram álit og tillögur um byggingu hraðfrysti- húss í þorpinu. Varð það til þess, að stofnað var H.f. Frosti með þátt- töku margra aðila. Síldarverksmiðjur ríkisins greiddu lengi mun lægra kaup hér en á Siglufirði. Háði félagið árum saman baráttu fyrir sama kaupi hér og á Siglufirði. Vannst að lok- um fullur sigur í þeirri baráttu, enda voru rökin gegn þessari sjálf- sögðu jafnréttiskröfu harla fánýt og léttvæg. Menn með ýmiskonar stjórn- málaskoðanir hafa átt sæti í stj órn félagsins, og hefur það aldrei kom- ið að sök. Menn hafa látið sjónar- mið félagsins í stéttarmálunum ráða afstöðu sinni, og látið sér- flokkasjónarmiðin heldur þoka. Yfirleitt má segja, að góður fé- lagsandi hafi ríkt í félaginu. Margt hefur verið um unga menntamenn hér á félagssvæðinu á sumrin, og hefur samstarfið við þá verið hið ánægjulegasta. Félagsmenn eru um 100. Núverandi stjórn félagsins skipa: Páll Árnason form., Magnús Jónsson, Hreinn Ragnarsson, Hilm- ar Ágústsson og Arnþór Pálsson. Verkalýðsfélag Kaldrananeshrepps Það var stofnað 17. júní 1934 í samkomuhúsinu Baldri á Drangs- nesi. Fyrsti formaður var Guðmundur Guðni Guðmundsson, og var hann Einar Borgfjörff Páll Árnason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.