Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 81

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 81
Vi inncm 79 Ottó A. Árnason Elínbergur Sveinsson aöalhvatamaöur aö stofnun félags- ins. Guðmundur Guðbjartsson var ritari og Guðmundur Björgvin Bjarnason frá Hafnarhólmi gjald- keri. Lengst hefur verið formaður þess Einar Sigvaldason. Félagssvæðið er Kaldrananes- hreppur. í Alþýðusambandið gekk félag- ið 3. apríl 1937. í fyrstu voru samtökin mjög veik. Menn voru hræddir við at- vinnukúgun. En á öðru ári félags- ins gerðu vegavinnumenn í norð- urhluta hreppsins, aðallega bænd- ur, verkfall, vegna þess að ekki átti að greiða þeim það kaup, sem þá gilti í vegavinnu annarsstaðar á landinu. Það held ég hafi verið 90 aurar, en hjá okkur voru þá greidd- ir 75 aurar á klst., en skömmu áð- ur aðeins 50 aurar. — Þetta voru fyrstu viðbrögð manna í hreppnum til að beita félaginu fyrir sig. Vannst í þessu verkfalli fullur sigur. Vorið 1936 boðaði félagið fund, en þá fékk félagið ekki samkomu- húsið til fundarhaldsins. Var fund- urinn þá haldinn í hálfbyggðu húsi eins verkamannsins, Halldórs Jóns- sonar frá Asparvík, sem einn hafði kjark til að lána félaginu hús sitt. Einn atvinnurekandi tróð sér inn á fundinn, en var vikið þaðan með fundarsamþykkt. — Átti Halldór fyrst í stað erfitt með að fá at- vinnu á staðnum eftir þetta. Skömmu síðar gekk félagið í Alþýðusambandið. Guðmundur G. Guðmundsson Verkalýðsfélag Kaldrananes- hrepps hefur löngum átt í erfiðri baráttu fyrir aukinni atvinnu. Fiskleysi hefur verið í Húnaflóa ár- um saman og af því hefur leitt at- vinnuleysi. Gjaldþrot hafa orðið, og hefur verkafólk hvað eftir annað tapað af sínum litlu atvinnutekj- um í sambandi við þau skakkaföll. í kaupgjaldsmálunum hefur fé- lagið haldið í horfinu. Það er nú aðili að Alþýðusambandi Vest- fjarða. Félagsmenn eru nú um 60. Núverandi stjórn félagsins skipa: Magnús B. Andrésson, formaður, Kristján Loftsson, Jóhann Áskels- son, Haukur Torfason og Bjarni Björnsson. Magnús B. Andrésson Verkalýðsfélagið Jökull, Úlafsvík Félagið er stofnað 24. marz árið 1937. Árið 1928 eða 1929 var stofnað Verkalýðs- og jafnaðarmannafélag Ólafsvíkur, og starfaði það fram til ársins 1935. Hinum fyrri forráðamönnum þess þótti þá rétt að stofna nýtt félag, en þeir voru Gunnlaugur Bjarnason, Þórður Kristjánsson, Sveinn Einarsson, Edilon Kristó- fersson, Steinþór Bjarnason, Jó- hann Kristjánsson, Metta Kristj- ánsdóttir og Ottó Árnason, svo að nokkrir séu nefndir. Þeir Jón Sigurðsson erindreki frá Reykjavík og Kristján Guðmunds- son og Ólafur Einarsson frá Stykk- ishólmi aðstoðuðu við stofnun fé- lagsins og áttu frumkvæði að stofnun þess ásamt heimamönnum. Fyrstu félagsstjórn skipuðu: Ottó Árnason formaður, Gunnlaugur Bjarnason varaformaður, Einar B. Ásmundsson gjaldkeri, Þórður Kristjánsson ritari og meðstjórn- andi Metta Kristjánsdóttir, sem var eina konan í hópi stofnenda félags- ins. Á stofnfundinum tók til máls Ögmundur Jóhannesson sjómaður. Hann lagði til, að félaginu væri gef- ið nafnið „Jökull“ í höfuðið á glímufélagi, sem starfaði með blóma í þorpinu fram til ársins 1928, en var þá lagt niður. Tillag- an var samþykkt, og má segja, að félagið hafi á sínu sviði og oftar en einu sinni boðið upp í brönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.