Vinnan - 01.05.1966, Page 83

Vinnan - 01.05.1966, Page 83
í Gerðum var haldinn fundur, og mættu á honum f. h. A.S.Í. þeir Sigfús Sigurhjartarson og Stefán Pétursson. Tilgangur þessa fundar var sá, að skýra stefnu Alþýðu- flokksins í landsmálum og athuga möguleika á stofnun verkalýðsfé- lags í Garðahreppi.“ Á hinum eiginlega stofnfundi var Sigfús Sigurhjartarson málshefj- andi og skýrði fyrir fundarmönnum starf og stefnu verkalýðsfélaga og kynnti lög slíks félags. Var síðan Verkalýðs- og sjó- mannafélag Gerðahrepps stofnað með 24 félagsmönnum. Á fram- haldsstofnfundi bættust svo við 5 félagar. Lengst hefur verið formaður Sig- urður Hallmannsson. Ríkharður Sumarliðason Ólafur Sigurðsson ---------- Winnan -------------- Félagssvæðið er Gerðahreppur. í Alþýðusambandið gekk félagið 29. október árið 1937. Haustið 1940 stóðu fyrir dyrum samningar um hlutaskipti sjó- manna á vélbátum milli Verkalýðs- og sjómannafélags Garðahrepps og Útvegsmannafélagsins, og bar mik- ið á milli. Þá voru bátar úr Garðinum gerð- ir út frá Sandgerði, en þar var ekkert verkalýðsfélag starfandi. Af einhverjum ástæðum þótti ekki fært að stofnsetja félag í Mið- neshreppi, og var horfið að því ráði að færa út starfssvið Verkalýðs- og sjómannafélags Gerðahrepps, þanng að það næði yfir Miðnes- hrepp líka. Var tillaga um það efni samþykkt í félaginu 18. nóvember 1940 og nafni félagsins breytt, og hét það eftir það Verkalýðs- og sjómannafélag Gerða- og Miðnes- hreppa. Þessi tilhögun stóð til ársins 1949, en þá í ársbyrjun var félaginu skipt í tvö sjálfstæð félög, og er starfs- svið þessa félags síðan Gerðahrepp- ur og heiti þess samkvæmt því Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps. Félagsmenn eru nú um eitt hundrað. Núverandi stjórn skipa: Ólafur Sigurðsson, form., Guðlaugur Sum- arliðason, Rúnar Guðmundsson, Páll Kristófersson. Verkalýðsfélag Grindavíkur Félagið er stofnað 13. febrúar ár- ið 1937 í Kvenfélagshúsinu í Grindavík. Fyrsti formaður þess var Erlend- ur Gíslason. Með honum voru í fyrstu stjórn Guðlaugur Þórðarson ritari og Bjarni Guðmundsson féhirðir. Til stofnfundar var boðað af nokkrum verkamönnum í Grinda- vík og mættu þar 25 menn. Á framhaldsstofnfundi 15. febrúar bættust 7 menn í félagið. Á fram- haldsstofnfundinum mætti erind- reki Alþýðusambandsins, Jón Sig- urðsson, og lagði fram uppkast að lögum fyrir félagið og skýrði þau. Á þessum fundi mætti einnig Sigfús Sigurhjartarson, og flutti hann hinu nýstofnaða félagi hvatningarorð og árnaðaróskir. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Svavar Árnason, eða frá 1939 til 1962, þ. e. í 23 ár. 81 Erlendur Gíslason Helgi Andersen SamKvæmt ákvæöum félagslaga er félagssvæðið Grindavíkurhrepp- ur. í Alþýðusambandið gekk félagið á árinu 1937. Félagsmenn eru nú um eitt hundrað. Núverandi stjórn skipa: Helgi Andersen, form., Þórður Magnússon, Angantýr Jónsson og Magnús Magnússon. Félagið Skjaldborg Félagið er stofnað í júlímanuði árið 1916 að Frakkastíg 12, á heim- ili Halldórs Hallgrímssonar klæð- skera. Fyrsti formaður félagsins var Halldór Hallgrímsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.