Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 84

Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 84
Með honum voru i fyrstu stjórn Helgi Þorkelsson ritari og Einar Sigurðsson gjaldkeri. Fyrrnefndir menn höfðu for- göngu um stofnun félagsins. Lengst hefur verið formaður Helgi Þorkelsson. Var hann formað- ur félagsins óslitið frá 1920—1965, eða í 45 ár. Félagssvæði Skjaldborgar er lög- sagnarumdæmi Reykjavikur. Félagið gekk í Alþýðusambandið á árinu 1937. Tildrög að stofnun félagsins voru m. a. þau, að hjá einu fyrir- tæki í bænum hafði starfsfólkið farið fram á smávegis kauphækk- un og greiðslu fyrir næturvinnu, sem þá tíðkaðist óvíða eða hvergi. Um þessar mundir var fastur vinnutími frá kl. 8 á morgnana til Halldór Hallgrímsson Helgi Þorkelsson uinnati Gísli Halldórsson kl. 8 á kvöldin. — Fyrirtækinu bár- ust þessi tilmæli skriflega frá starfsfólkinu, og brást atvinnurek- andinn þannig við þeim, að hann spurði þann, sem afhenti tilmæl- in, spottandi og storkandi, hvort fyrirtækið ætti ekki að borga papp- írinn sem þau væru skrifuð á ■— og blekið líka! Sá, sem afhent hafði atvinnu- rekandanum erindi starfsfólksins, varð fyrsti form. félagsins, Halldór Hallgrímsson. Hann hafði sýnt ein- beittni og djörfung, sem vakti til- trú. Ekki er vafi á, að þetta atvik var ein af ástæðum þess, að stofn- un Skjaldborgar var hrint í fram- kvæmd á sínum tíma. Félagið var frá upphafi félag klæðskerasveina og aðstoðarfólks á klæðskeraverkstæðum. Flest var í félaginu um og upp úr 1940, eða um 150 manns. En nú er öldin önnur. Nú eru aðeins um 30 manns í félaginu. Þetta er afleiðing þess, að verk- smiðjuframleiðsla á fatnaði hefur aukizt á síðustu árum, en það fólk, sem í verksmiðjum vinnur, fer í Iðju, og þangað hefur Skjaldborg misst mikið af sínum fyrri félög- um. Núverandi stjórn Skjaldborgar er skipuð þessum mönnum: Gísli Halldórsson, formaður, Har- aldur Guðmundsson, Margrét Sig- urðardóttir, Ingibjörg Einarsdóttir, Helgi Þorkelsson. Verkalýðsfélag Hríseyjar Félagið er stofnað 28. febrúar árið 1932. Fyrsti formaður þess var Ólaf- ur Bjargmann. Með honum voru í fyrstu stjórn- inni Þorsteinn Einarsson ritari og Árni Sigurðsson gjaldkeri. Allir eru þessir menn nú látnir. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Þóroddur Guðmunds- son fyrrverandi alþingismaður. Stofnendur voru milli 35 og 40, bæði konur og karlar. Fyrsta árgjald var 10 kr. fyrir karla og 5 kr. fyrir konur. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Jón Ásgeirsson. Félagssvæðið er samkvæmt á- kvæðum félagslaga Hrísey. í Alþýðusambandið gekk félagið á árinu 1937. Á fyrstu árum félagsins og allt fram til 1945 voru verkföll og Ólafur Bjargmann Jón Ásgeirsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.