Vinnan - 01.05.1966, Síða 90

Vinnan - 01.05.1966, Síða 90
innan Nikulás Guðmundsson Bjarnason, Giljum, Karl Jónsson, Ey og Ólaf Jónsson, Ey. Lengst hefur verið formaður Andrés Ágústsson. Félagssvæðið nær yfir Rangár- vallasýslu. í Alþýðusambandið gekk félagið strax eftir stofnfund að talið er. Árið 1955 háði félagið harðvítuga baráttu við atvinnurekendur fyrir þvi að fá að fullu greidda alla yfir- vinnu samkvæmt taxta. Henni lauk með fullum sigri félagsins. Með þeim sigri voru mörkuð tímamót í sögu félagsins, því að síðan hafa allir kaup- og kjara- samningar félagsins gengið mjög að óskum, og ávallt lyktað þann- ig, að báðir aðilar hafa mátt vel við una. Félagsmenn eru nú rúmlega 20. Núverandi stjórn félagsins skipa: Nikulás Guðmundsson, formað- ur, Ottó Eyfjörð, Hallgrímur Pét- ursson og Sigurður Karlsson. Verkalýðsfélag Grýtujakkahrepps Félagið er stofnað 25. janúar ár- ið 1941 í skólahúsinu á Grenivík. Fyrsti formaður félagsins var Vilhelm Vigfússon. í stjórn félagsins með honum voru Friðbjörn Guðnason ritari, Arthúr Vilhelmsson gjaldkeri og þeir Bessi Jóhannsson og Bjarni Áskelsson meðstjórnendur. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Vilhelm Vigfússon og aðrir stofnendur: Arthúr Vilhelms- son Hellu, Guðmundur Jónsson Vilhelm Vigfússon Akurbakka, Þorsteinn Jónsson Vall- holti, Ingólfur Jóhannsson Finna- stöðum, Sigursteinn Jónsson Akur- bakka, Þóroddur Jónsson Akur- bakka, Reynir Vilhelmsson Hellu, Kristmundur Björnsson Þengil- bakka, Björn Kristjánsson Þengil- bakka, Bjarni Áskelsson Bjargi, Gestur Guðjónsson Brautarhóli, Bjarni Stefánsson Litlasvæði, Finn- ur Benediktsson Sæborg, Bessi Jó- hannsson Melum, Jóhann Bessa- son Melum, Þórður Jakobsson Ár- bakka, Sveinn Kristinsson Sval- barði, Sveinn Oddsson Hellu, Frið- björn Guðnason Sunnuhvoli, Jó- hanna Björnsdóttir Þengilbakka, bakka, Elín Benediktsdóttir Sæ- borg, Ragnar Þórhallsson Hjalla, Jakob Gunnlaugsson Holti og Ing- ólfur Regnald Þengilbakka. Lengst hefur verið formaður Arthúr Vilhelmsson. Hann var fyrst kjörinn formaður árið 1955 og hef- ur ávalt verið endurkjörinn síð- an. Félagssvæðið er samkvæmt lög- um félagsins Grýtubakkahreppur. Strax eftir félagsstofnun sótti félagið um inngöngu í Alþýðusam- band íslands og fékkst það með því að breyta lögunum smávægi- lega. Var sú breyting samþykkt á félagsfundi 14. desember sama ár. Félagið hefur ávallt reynt að halda uppi málstað félagsmanna, þó að félagsstarfið sé fábreytt og stundum erfitt, sökum fámennis. Félagsmenn eru nú um 40. Núverandi félagsstjórn skipa: Arthúr Vilhelmsson formaður, Arthúr Vilhelmsson Jóhann Bessason, Árni Sigurjóns- sonog Jóhann Bessason. Sjómannafélag Akureyrar Félagið er stofnað 5. febrúar ár- ið 1928 í bæjarstjórnarsalnum á Akureyri. Fyrsti formaður þess var Jóhann J. E. Kuld. Með honum í fyrstu stjórn voru: Ritari: Árni Valdimarsson, Gjald- keri: Zóphónías Jónasson. í varastjórn áttu sæti: Einar Olgeirsson, Jón Árnason og Ólafur Þórðarson. Fyrstu tildrög að stofnun félags- ins voru þau, að á fundi í Verka- mannafélagi Akureyrar hafði ver- ;ð samþykkt, að félagið beitti sér fyrir stofnun sjómannafélags. Var Jóhann Kúld
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.