Vinnan - 01.05.1966, Side 90
innan
Nikulás Guðmundsson
Bjarnason, Giljum, Karl Jónsson,
Ey og Ólaf Jónsson, Ey.
Lengst hefur verið formaður
Andrés Ágústsson.
Félagssvæðið nær yfir Rangár-
vallasýslu.
í Alþýðusambandið gekk félagið
strax eftir stofnfund að talið er.
Árið 1955 háði félagið harðvítuga
baráttu við atvinnurekendur fyrir
þvi að fá að fullu greidda alla yfir-
vinnu samkvæmt taxta. Henni lauk
með fullum sigri félagsins.
Með þeim sigri voru mörkuð
tímamót í sögu félagsins, því að
síðan hafa allir kaup- og kjara-
samningar félagsins gengið mjög
að óskum, og ávallt lyktað þann-
ig, að báðir aðilar hafa mátt vel
við una.
Félagsmenn eru nú rúmlega 20.
Núverandi stjórn félagsins skipa:
Nikulás Guðmundsson, formað-
ur, Ottó Eyfjörð, Hallgrímur Pét-
ursson og Sigurður Karlsson.
Verkalýðsfélag Grýtujakkahrepps
Félagið er stofnað 25. janúar ár-
ið 1941 í skólahúsinu á Grenivík.
Fyrsti formaður félagsins var
Vilhelm Vigfússon.
í stjórn félagsins með honum
voru Friðbjörn Guðnason ritari,
Arthúr Vilhelmsson gjaldkeri og
þeir Bessi Jóhannsson og Bjarni
Áskelsson meðstjórnendur.
Aðalhvatamaður að stofnun fé-
lagsins var Vilhelm Vigfússon og
aðrir stofnendur: Arthúr Vilhelms-
son Hellu, Guðmundur Jónsson
Vilhelm Vigfússon
Akurbakka, Þorsteinn Jónsson Vall-
holti, Ingólfur Jóhannsson Finna-
stöðum, Sigursteinn Jónsson Akur-
bakka, Þóroddur Jónsson Akur-
bakka, Reynir Vilhelmsson Hellu,
Kristmundur Björnsson Þengil-
bakka, Björn Kristjánsson Þengil-
bakka, Bjarni Áskelsson Bjargi,
Gestur Guðjónsson Brautarhóli,
Bjarni Stefánsson Litlasvæði, Finn-
ur Benediktsson Sæborg, Bessi Jó-
hannsson Melum, Jóhann Bessa-
son Melum, Þórður Jakobsson Ár-
bakka, Sveinn Kristinsson Sval-
barði, Sveinn Oddsson Hellu, Frið-
björn Guðnason Sunnuhvoli, Jó-
hanna Björnsdóttir Þengilbakka,
bakka, Elín Benediktsdóttir Sæ-
borg, Ragnar Þórhallsson Hjalla,
Jakob Gunnlaugsson Holti og Ing-
ólfur Regnald Þengilbakka.
Lengst hefur verið formaður
Arthúr Vilhelmsson. Hann var fyrst
kjörinn formaður árið 1955 og hef-
ur ávalt verið endurkjörinn síð-
an.
Félagssvæðið er samkvæmt lög-
um félagsins Grýtubakkahreppur.
Strax eftir félagsstofnun sótti
félagið um inngöngu í Alþýðusam-
band íslands og fékkst það með
því að breyta lögunum smávægi-
lega. Var sú breyting samþykkt á
félagsfundi 14. desember sama ár.
Félagið hefur ávallt reynt að
halda uppi málstað félagsmanna,
þó að félagsstarfið sé fábreytt og
stundum erfitt, sökum fámennis.
Félagsmenn eru nú um 40.
Núverandi félagsstjórn skipa:
Arthúr Vilhelmsson formaður,
Arthúr Vilhelmsson
Jóhann Bessason, Árni Sigurjóns-
sonog Jóhann Bessason.
Sjómannafélag Akureyrar
Félagið er stofnað 5. febrúar ár-
ið 1928 í bæjarstjórnarsalnum á
Akureyri.
Fyrsti formaður þess var Jóhann
J. E. Kuld.
Með honum í fyrstu stjórn voru:
Ritari: Árni Valdimarsson, Gjald-
keri: Zóphónías Jónasson.
í varastjórn áttu sæti: Einar
Olgeirsson, Jón Árnason og Ólafur
Þórðarson.
Fyrstu tildrög að stofnun félags-
ins voru þau, að á fundi í Verka-
mannafélagi Akureyrar hafði ver-
;ð samþykkt, að félagið beitti sér
fyrir stofnun sjómannafélags. Var
Jóhann Kúld