Vinnan - 01.05.1966, Page 94

Vinnan - 01.05.1966, Page 94
92 Vi inncai Helgi Arnlaugsson kaupstað, Garðahrepp, Mosfells- sveit og Seltjarnarneshrepp. í Alþýðusambandið gekk félag- ið fyrst 1936. Það sagði sig svo úr Alþýðusambandinu árið 1939 en gekk aftur í sambandið 1942 og hefur verið í því síðan. í ársbyrjun 1937 barst félaginu peningagjöf frá Hafliða J. Helga- syni, og óskaði hann þess, að hún yrði grundvöllur sjóðsstofnunar, sem orðið gæti félagsmönnum til styrktar á einhvern hátt. Fé þetta hafði hann fengið fyrir uppdrátt að varðbát fyrir Skipaút- gerð ríkisins. í framhaldi af þessu var stofnaður Styrktarsjóður Sveinafélags skipasmiða. Nú er þetta orðinn myndarlegur sjóður, sem styrkir félagsmenn í veikinda- tilfellum og veitir einnig ellilauna- greiðslur, ef félagsmenn eru orðn- ir 67 ára eða eldri og hættir störf- um — þá fá þeir mánaðarlegar greiðslur. Félagið lét árið 1952 gera vand- aðan félagsfána. Er hann eftir Unni Ólafsdóttur hannyrðakonu og er glæsilega og vel gjörður. í tilefni af 20 ára afmæli fé- lagsins var ákveðið að láta rita sögu félagsins. Verkið vann Gunnar M. Magnúss, og nefnist ritið „Byrðingur“. Vísast til þess um nánari upplýsingar um sögu fé- lagsins. Seinast skal nefnt, að félagið réðst í að kaupa eitt orlofshús í Ölfusborgum — orlofsheimili Al- þýðusambands íslands. Sveinafé- Heiðursfélagar Sveinafélags skipa- smiða, Hafliði J. Hafliðason (t.v.) og Sigurður Þórð- arson, sitjandi undir fána félags- ins. lag skipasmiða er fámennt félag, Félagsmenn eru aðeins 25. Núverandi félagsstjórn skipa: Helgi Arnlaugsson, form., Magn- ús Vilhjálmsson, Ólafur Aðalsteins- son, Jón Eggertsson ísfeld, Halldór Trausti Steinsson og Einar Einars- son. Múrarafélag Reykjavíkur Félagið er stofnað 2. febrúar ár- ið 1917 í Bárubúð í Reykjavík. Fyrsti formaður þess var Einar Finnsson. Með honum voru í fyrstu stjórn Guðni Egilsson gjaldkeri og Ólafur Jónsson ritari. Aðalforgöngu um félagsstofnun höfðu fimm múrarar í Reykjavík. Fyrir þeim höfðu forustu Óli F. Ásmundsson, Kornelíus Sigmunds- son og Ólafur Jónsson. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Einar Finnsson, eða í 10 ár. Einnig var lengi formaður Eggert G. Þorsteinsson núverandi félags- málaráðherra. Samkvæmt ákvæðum félagslaga er félagssvæðið lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, Kópavogskaupstaður og^ Seltjarnarneshreppur. í Alþýðusambandið gekk félagið á árinu 1943. Margs er að minnast úr sögu félagsins. Nokkuð með sérkenni- legum hætti var deila félagsins við verðlagsstjóra árið 1943. Sú deila reis út af lækkun á verðskrá fé- lagsins. Að öðru leyti vísast til sögu fé- lagsins, sem út kom í bókarformi árið 1950. Einar Finnsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.