Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 97

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 97
Líney Kristinsdóttir Verkakvennafélagið Báran, Hofsósi Félagið er stofnað 14. febrúar árið 1937 á Hofsósi. Fyrsti formaður félagsins var Líney Kristinsdóttir. Með henni voru í stjórninni Björg Guðmundsdóttir gjaldkeri og Jón- ína Hermannsdóttir ritari. Stofnendur félagsins voru 15 kon- ur á Hofsósi. Lengst hefur verið formaður Líney Kristinsdóttir, eða í full 14 ár. Samkvæmt lögum félagsins er félagssvæðið Hofsóshreppur. í Alþýðusambandið gekk félagið 18. marz árið 1944. Tilgangur félagsins, eins og annara verkakvennafélaga, er og hefur alltaf verið sá að styðja og efla hag verkakvenna með sam- stöðu í kaupgjaldsmálum og að ná viðunandi vinnuskilyrðum, og má segja, að all vel hafi tekizt að skapa bætt vinnuskilyrði. Erfitt var þó oft um vik, eink- um fyrstu árin, en félagið tók fljótt framförum og náði vaxandi árangri undir styrkri stjórn Lín- eyjar Kristinsdóttur. — Með burt- för hennar frá Hofsósi missti fé- lagið ötulan formann og einlægan vin. Henni fórst hvorttveggja vel úr hendi, starfið útávið, og eins að ganga svo frá málum innan félags, að allir mættu vel við una. Telja má, að sá árangur, sem náðist, er hægt var að fá því fram- gengt, að konur væru fluttar að og frá vinnustað, væri með meirihátt- ar vinningum okkar, þar sem frysti- Vi inncin 95 húsið er staðsett dálítið út úr, enda ekki um aðra vinnu að ræða en fiskvinnu. Sú stjórn, sem starfaði aðallega að þeim málum, sat að störfum 1960 og 1961, og komst þetta ekki á fyrr en sumarið 1961. Formaður þeirrar stjórnar var Margrét Guð- mundsdóttir. Hvað kaupgjaldsmálin snertir nú hin síðari ár, hefur félagið haft samvinnu við Verkakvennafélagið Ölduna á Sauðárkróki, þar til á síðastliðnu sumri, er nýir samn- ingar voru gerðir á vegum Alþýðu- sambands Norðurlands. Aðal viðsemjandi félagsins er Kaupfélag Austur-Skagfirðinga. Verður ekki annað sagt með réttu, en að kaupfélagsstjórinn hafi jafn- an sýnt félaginu velvild, og góðan Margrét Þorgrímsdóttir skilning á málum þess. Hefur hann og oftast komið á móts við kröfur þess eftir því sem geta og ástæður hafa leyft. Verkakvennafélagið Báran hefur talið sér skylt að leggja ýmsum menningarmálum þorpsins lið eft- ir getu. Það er meðeigandi í félags- heimili, sem verið er að byggja. Einnig hefur félagið lagt drjúgan skerf til nýreistrar kirkju, og ýmis- legt fleira mætti nefna. Félagið hefur minnzt tíu og tuttugu ára afmælis síns með mynd- arlegum skemmtisamkomum, einn- ig hafa verkalýðsfélögin á staðn- um haldið 1. maí hátíðlegan ár hvert. Þá hafa verið farnar smá- skemmtiferðir að sumrinu, sem konur hafa haft bæði gagn og gaman af. Félagskonur eru nú nær fjöru- tíu. Núverandi stjórn félagsins skipa þessar konur: Margrét Þorgrímsdóttir form., Arnbjörg Jónsdóttir ritari, Svan- hildur Guðjónsdóttir gjaldkeri. Verkalýðsfélag Tálknafjarðar Félagið er stofnað 28. nóvember árið 1935 í barnaskölahúsinu á Sveinseyri. Fyrsti formaður var Jóhann L. Einarsson nú hreppstjóri. Með honum í stjórninni voru þessir menn: Albert Guðmundsson, ritari, Knútur Hákonarson féhirðir og Bjarni E. Kristjánsson og Skúli Guðmundsson meðstjórnendur. Þannig segir frá aðdraganda að stofnun félagsins: Laugardaginn 9. nóvember árið 1935 var boðað til fundar í barna- skólanum á Sveinseyri. Til fund- arins höfðu boðað bréflega þeir Albert Guðmundsson Sveinseyri, Jóhann L. Einarsson Tungu, Guð- mundur Þorsteinsson Hrauni og Jón Guðmundsson Sveinseyri. Fundar- efnið var stofnun verkalýðsfélags. Lengst hefur Jóhann L. Einars- son verið formaður félagsins. Félagssvæðið er Tálknafjarðar- hreppur. í Alþýðusambandið mun félagið hafa gengið 12. júlí árið 1944. Þó verður ekki séð, að félagið sendi fulltrúa á Alþýðusambandsþing fyrr en haustið 1946. Jóhann L. Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.