Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 108
Hús Trésmiðafélags Reykjavíkur, Laufásvegur 8.
Aðalbjörg Pétursdóttir
Þórarinsdóttir ritari, Björg Hrólfs-
dóttir meðstjórnandi og Rannveig
ísfjörð gjaldkeri.
í varastjórn voru: Halldóra Guð-
mundsdóttir, Laufey Sveinsdóttir
og Kristín Haraldsdóttir.
Aðalhvatamaður að stofnun fé-
lagsins var Kristján Vigfússon þá-
verandi formaður Verkamannafé-
lags Raufarhafnar. Auk hans beittu
sér fyrir félagsstofnuninni þær Að-
albjörg Pétursdóttir, Laufey Sveins-
dóttir og Helga Þórarinsdóttir. Þær
sömdu lögin og gerðu uppkast að
fyrstu samningum félagsins.
Lengst hefur verið formaður Sig-
ríður Guðmundsdóttir, eða í 5 ár.
Félagssvæðið samkvæmt lögum
félagsins er Raufarhafnarhreppur.
Félagið gekk í Alþýðusamband
íslands árið 1957.
Á fyrsta ári félagsins náðist sam-
komulag við atvinnurekendur um
10% aukagreiðslu fyrir ákvæðis-
vinnu við síldarsöltun, ef úrkast
færi yfir 20%, auk venjulegs úr-
gangs. Mun þetta vera fyrsta skref-
ið til síldarflokkunar.
Síðar á því sama ári gerðist
Verkakvennafélagið aðili að bygg-
ingu félagsheimilis á Raufarhöfn
og tók að sér að greiða 10% af
byggingarkostnaði félagsheimilis-
ins.
Aðalverkefni félagsins hefur ver-
ið og mun verða í framtíðinni bar-
átta fyrir kaup- og kjaramálum
verkakvenna.
Tvö síðastliðin ár hefur félagið
verið aðili að samningum verka-
lýðsfélaganna á Norður- og Austur-
landi og er því eindregið fylgjandi,
Vi
innan
Jón Snorri Þorleifsson
deila ein hin harðasta, sem félag-
ið hefur staðið í, en lauk með sigri,
vegna sterkrar innbyrðis samstöðu.
í janúar 1965 var samið um stytt-
ingu vinnuvikunnar úr 48 klst. í
45 klst. og á s.l. hausti í 44 klst.
Ákvæðisvinnu er lítillega byrjað
að vinna upp úr 1952, þá eftir verð-
skrá, sem gefin var út árið áður.
Þegar skipulagsbreyting verður
1954, er í fyrsta sinn samið við at-
vinnurekendur um framkvæmd á-
kvæðisvinnu, sé hún unnin. Að af-
loknu verkfalli, sumarið 1962, er
samið um, að öll nýsmíði við upp-
steypu húsa verði eingöngu unnin
í ákvæðisvinnu. Hafði áður verið
gefin út ný verðskrá, sem unnið
hafði verið að í mörg ár, og er síð-
an í stöðugri endurnýjun.
Ásamt fleiri stéttarfélögum bygg-
ingariðnaðarins gekkst Trésmiða-
félagið fyrir stofnun Sambands
byggingamanna, vorið 1964.
í tæp 30 ár hefur félagið rekið
skrifstofu, og síðan 1952 er hún í
eigin húsnæði félagsins að Laufás-
vegi 8. Hefur starfsemi skrifstof-
unnar reynzt félaginu nytsamt tæki
í starfi fyrir félagsmenn, svo og
veitt almenningi margs konar upp-
lýsingar og þjónustu, en auk þess
eru nú, og hafa verið undanfarin
ár, framkvæmdar af starfsmönnum
skrifstofunnar allar uppmælingar
og útreikningar á ákvæðisvinnu
trésmiða.
Félagsmenn eru nú rúmlega 600.
Núverandi stjórn félagsins skipa:
Jón Snorri Þorleifsson, formaður,
Benedikt Davíðsson, Hólmar Magn-
ússon, Þórður Gíslason og Marvin
Hallmundsson.
Verkakvennafélagið Orka,
Raufarhöfn
Félagið er stofnað 10. marz árið
1957 í fundarsal Kaupfélags Norð-
ur-Þingeyinga á Raufarhöfn.
Fyrsti formaður þess var Aðal-
björg Pétursdóttir.
Auk hennar voru í stjórninni Ósk
Pétursdóttir varaformaður, Helga