Vinnan - 01.05.1966, Síða 108

Vinnan - 01.05.1966, Síða 108
Hús Trésmiðafélags Reykjavíkur, Laufásvegur 8. Aðalbjörg Pétursdóttir Þórarinsdóttir ritari, Björg Hrólfs- dóttir meðstjórnandi og Rannveig ísfjörð gjaldkeri. í varastjórn voru: Halldóra Guð- mundsdóttir, Laufey Sveinsdóttir og Kristín Haraldsdóttir. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Kristján Vigfússon þá- verandi formaður Verkamannafé- lags Raufarhafnar. Auk hans beittu sér fyrir félagsstofnuninni þær Að- albjörg Pétursdóttir, Laufey Sveins- dóttir og Helga Þórarinsdóttir. Þær sömdu lögin og gerðu uppkast að fyrstu samningum félagsins. Lengst hefur verið formaður Sig- ríður Guðmundsdóttir, eða í 5 ár. Félagssvæðið samkvæmt lögum félagsins er Raufarhafnarhreppur. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands árið 1957. Á fyrsta ári félagsins náðist sam- komulag við atvinnurekendur um 10% aukagreiðslu fyrir ákvæðis- vinnu við síldarsöltun, ef úrkast færi yfir 20%, auk venjulegs úr- gangs. Mun þetta vera fyrsta skref- ið til síldarflokkunar. Síðar á því sama ári gerðist Verkakvennafélagið aðili að bygg- ingu félagsheimilis á Raufarhöfn og tók að sér að greiða 10% af byggingarkostnaði félagsheimilis- ins. Aðalverkefni félagsins hefur ver- ið og mun verða í framtíðinni bar- átta fyrir kaup- og kjaramálum verkakvenna. Tvö síðastliðin ár hefur félagið verið aðili að samningum verka- lýðsfélaganna á Norður- og Austur- landi og er því eindregið fylgjandi, Vi innan Jón Snorri Þorleifsson deila ein hin harðasta, sem félag- ið hefur staðið í, en lauk með sigri, vegna sterkrar innbyrðis samstöðu. í janúar 1965 var samið um stytt- ingu vinnuvikunnar úr 48 klst. í 45 klst. og á s.l. hausti í 44 klst. Ákvæðisvinnu er lítillega byrjað að vinna upp úr 1952, þá eftir verð- skrá, sem gefin var út árið áður. Þegar skipulagsbreyting verður 1954, er í fyrsta sinn samið við at- vinnurekendur um framkvæmd á- kvæðisvinnu, sé hún unnin. Að af- loknu verkfalli, sumarið 1962, er samið um, að öll nýsmíði við upp- steypu húsa verði eingöngu unnin í ákvæðisvinnu. Hafði áður verið gefin út ný verðskrá, sem unnið hafði verið að í mörg ár, og er síð- an í stöðugri endurnýjun. Ásamt fleiri stéttarfélögum bygg- ingariðnaðarins gekkst Trésmiða- félagið fyrir stofnun Sambands byggingamanna, vorið 1964. í tæp 30 ár hefur félagið rekið skrifstofu, og síðan 1952 er hún í eigin húsnæði félagsins að Laufás- vegi 8. Hefur starfsemi skrifstof- unnar reynzt félaginu nytsamt tæki í starfi fyrir félagsmenn, svo og veitt almenningi margs konar upp- lýsingar og þjónustu, en auk þess eru nú, og hafa verið undanfarin ár, framkvæmdar af starfsmönnum skrifstofunnar allar uppmælingar og útreikningar á ákvæðisvinnu trésmiða. Félagsmenn eru nú rúmlega 600. Núverandi stjórn félagsins skipa: Jón Snorri Þorleifsson, formaður, Benedikt Davíðsson, Hólmar Magn- ússon, Þórður Gíslason og Marvin Hallmundsson. Verkakvennafélagið Orka, Raufarhöfn Félagið er stofnað 10. marz árið 1957 í fundarsal Kaupfélags Norð- ur-Þingeyinga á Raufarhöfn. Fyrsti formaður þess var Aðal- björg Pétursdóttir. Auk hennar voru í stjórninni Ósk Pétursdóttir varaformaður, Helga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.