Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 111

Vinnan - 01.05.1966, Qupperneq 111
u uinan Björn Jónsson þess voru Jón Friðriksson og síðar Halldór og Erlingur Friðjónssynir, Þorsteinn Þorsteinsson, Sigþór Jó- hannsson og Steingrímur Aðal- steinsson. Síðasti formaður félags- ins var Loftur Meldal. Verkakvennafélagið Eining var stofnað 15. febrúar 1915, og var fyrsti formaður þess Guðlaug Benjamínsdóttir. Frá 1926 til 1959 var Elísabet Eiríksdóttir formaður félagsins, að einu ári undanskildu. Félagið starfaði til 1963, er það sameinaðist Verkamannafélagi Ak- ureyrarkaupstaðar. Síðasti formað- ur félagsins var Margrét Magnús- dóttir. Verkalýðsfélag Akureyrar var stofnað 1933, er Verkamannafélag Akureyrar klofnaði, og fylgismenn Erlings Friðjónssonar ákváðu að stofna nýtt félag verkafólks. Þetta félag starfaði til 1943, er því var vikið úr Alþýðusambandi íslands og Verkamannafélag Akureyrarkaup- staðar, hið yngra var stofnað fyrir forgöngu Alþýðusambandsins. For- maður félagsins frá stofnun og til loka var Erlingur Friðjónsson. Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar var stofnað 6. apríl 1943, og unnu starfsmenn A.S.Í., Jón Sigurðsson og Jón Rafnsson, að stofnuninni með forustumönn- um Verkamannafélags Akureyrar og ýmsum félögum í Verkalýðsfé- lagi Akureyrar. Fyrsti formaður fé- lagsins var Marteinn Sigurðsson, en aðrir formenn Steingrímur Aðal- steinsson, Tryggvi Emilsson, Jó- hann Jósepsson og frá 1947 til 1963 Björn Jónsson. Verkalýðsfélagið Eining var stofnað 10. febrúar 1963 með sam- einingu Verkamannafélags Akur- eyrarkaupstaðar og Verkakvenna- félagsins Einingar. Formaður þess frá stofnun er Björn Jónsson. Lengstri formennsku í framan- greindum félögum verkafólks á Akureyri hafa gegnt í samtökum verkakvenna, Elísabet Eiríksdóttir, eða í 23 ár, og í samtökum verka- manna Björn Jónsson í 18 ár. Fé- lagssvæði Verkalýðsfélagsins Ein- ingar er Akureyrarkaupstaður og Glæsibæj arhreppur. Félög verkafólks á Akureyri hafa lengst af verið athafnasöm og eiga að baki mikla sögu. Framan af ár- um komu þau mjög við sögu bæj- armálefna, auk þess sem unnið var að bættum kjörum og margháttuð starfsemi rekin til bættra viðskipta og verzlunarhátta. Átök um launa- kjör urðu einna hörðust á fyrri hluta fjórða tugs aldarinnar, svo sem í Novudeilunni 1933. Á síðari árum ber hæst hlut félaganna í hinni almennu kjarabaráttu verka- lýðshreyfingarinnar. Félagsmenn eru nú um 650. Núverandi stjórn skipa: Björn Jónsson, form., Þórhallur Einarsson, Rósberg G. Snædal, Vilborg Guðjónsdóttir, Björgvin Einarsson, Auður Sigurpálsdóttir og Adolf Davíðsson. Verkalýðsfélag Kúsavíkur Félagið er stofnað 14. apríl árið 1911 í húsinu „Snæland“ á Húsa- vík. 109 Sveinn Júlíusson Fyrsti formaður var Benedikt Björnsson skólastjóri. í fyrstu stjórn voru ennfremur: Steingrímur Hallgrímsson ritari og Ásgeir Eggertsson gjaldkeri. í varastjórn voru: Jón Ármann Árnason, Halldór Stefánsson og Jón Flóventsson. Undirbúningsfundur að stofnun félagsins var haldinn 26. marz 1911 fyrir forgöngu Benedikts Snædal og Jóels Friðrikssonar. Lengst hefur verið formaður Ás- geir Kristjánsson í 10 ár. Félagssvæðið nær yfir lögsagn- arumdæmi Húsavíkurkaupstaðar. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands 1. janúar árið 1924. Lengst af var félagið einvörð- ungu stéttarfélag verkamanna og hét þá Verkamannafélag Húsavík- ur. En þann 5. apríl 1964 voru Verkamannafélagið og Verka- kvennafélagið „Vor“ sameinuð í einu félagi undir nafninu Verka- lýðsfélag Húsavíkur. Verkakvennafélagið Vor var fjöl- mennt og þróttmikið félag og átti merka sögu. Er hún í stórum drátt- um rakin í grein í Vinnunni og vís- ast því til hennar. Seinasti formað- ur Verkakvennafélagsins „Vor“ var Þorgerður Þórðardóttir og var hún mjög lengi formaður félagsins. Verkalýðsfélag Húsavíkur hefur nú nær 400 félagsmenn. Núverandi stjórn félagsins skipa: Sveinn Júlíusson form., Þráinn Kristjánsson, Hákon Jónsson, Gunnar Jónsson, Jónas Benedikts- son, Guðrún Sigfúsdóttir og Ágústa Kristjánsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.