Vinnan - 01.05.1966, Page 112

Vinnan - 01.05.1966, Page 112
---------- [ 'innan - III. LANDSSAMBÖND Samband matreiðslu- og fram reiðslumanna Það er stofnað 12. febrúar árið 1927 að Hótel Heklu og hét þá Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands. — Nafninu var svo árið 1950 breytt í Samband matreiðslu- og framreiðslumanna. Raunar er ekki að fullu gengið frá stofnun félagsins fyrr en á framhaldsstofnfundi 4. marz 1927. Fyrsti formaður var Ólafur Jóns- son. Með honum voru í fyrstu stjórn- inni Kristinn Sigurðsson ritari og Anton Halldórsson gjaldkeri. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Ólafur Jónsson. En með- al annarra, sem frumkvæði áttu að stofnun félagsins, voru Davíð Þor- láksson, Steingrímur Jóhannesson, Sæmundur Þórðarson og Gunnar Gunnarsson. Félagið gekk í A.S.Í. 28. janúar 1931. Á fyrstu árunum beitti félagið sér jöfnum höndum að því að fá kaup og kjör félagsmanna bætt, og að hinu að fá yfirvöldin til að viður- kenna matreiðslu og framreiðslu sem iðngrein með þeim réttindum og skyldum, sem iðnlöggjöfin veitir. Fyrsta sveinsprófið í þessum greinum fór hátíðlega fram á Þing- völlum í septembermánuði 1945. Þann 19. febrúar 1941 var sú ákvörðun tekin á félagsfundi að leggja félagið niður. En innan þriggja daga voru risin af rústum þess 2 félög, og tók annað þeirra upp hið fyrra nafn — Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands. —- Gekk það þegar í Alþýðusamband- ið og tók að vinna að sama mál- efni og hið fyrra, er niður var lagt. Umrót þetta varð samtökum stéttarinnar mikil blóðtaka, en jafnframt lærdómsrík. Gísli Guðmundsson var aðal- hvatamaður að því, að félagið var endurreist 1941. — Hann var for- maður félagsins 4 ár samfleytt, og eiga samtökin honum mikið að þakka. — Sigurjón Á. Ólafsson þá- verandi forseti A.S.Í. mætti á fund- inum, þegar félagið var endurreist. Félagssvæði Sambands mat- reiðslu- og framreiðslumanna er landið allt. Meðal þess, sem félagið hefur gert til eflingar samtökunum inná- við má nefna stofnun styrktar- sjóða, svo og þátttöku í kaupum á félagsheimili. Núverandi formaður sambands- ins er Jón Maríasson. í sambandi matreiðslu- og fram- reiðslumanna eru nú Félag fag- lærðra framreiðslumanna, Félag faglærðra matreiðslumanna, Félag starfsfólks í veitingahúsum. Þessi félög telja nú rúmlega 500 félagsmenn. Stjórn Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna skipa nú: Jón Maríasson, form., Haraldur Tómasson, Stefán Hjaltested, Sæv- ar Júníusson, Sveinbjörn Péturs- son, Halldóra Valdimarsdóttir, Nanna Einarsdóttir, Halldór Vil- hjálmsson og Jóhanna Árnadótt- ir. Sjómannasamband fslands Það var stofnað 24. febr. 1957. — Stjórnendur Sjómannafélags Reykjavíkur voru aðalhvatamenn að stofnun sambandsins, sérstak- lega með það fyrir augum að styrkja aðstöðu sjómannastéttar- innar við samninga um kaup og kjör, svo og til aukinna áhrifa á ríkisstjórn og löggjafarvald varð- andi hin ýmsu mál, er hún varð að sækja eða vera á verði um á þeim vettvangi. Stofnfundurinn var haldinn dag- ana 23. og 24. febr. 1957. Á fundinum síðari daginn var samþykkt að stofna sambandið, lög fyrir það samþykkt og bráðabirgða- stjórn kosin til framhaldsstofn- fundar, er haldinn skyldi um haust- ið, í fyrstu stjórn voru kosnir Jón Sigurðsson og Hilmar Jónsson frá Sjómannafélagi Reykjavíkur og Magnús Guðmundsson frá Mat- sveinafélaginu, en þau tvö félög voru fyrstu stofnendur. Framhaldsstofnfundur var hald- inn um haustið 19. og 20. okt. 1957. Þá voru gerðar smávægilegar breytingar á lögum sambandsins og kosin 5 manna stjórn, eins og lögin gerðu ráð fyrir. Þessir voru kosnir: Jón Sigurðsson, Reykjavík, for- maður, og meðstjórnendur þeir: Magnús Guðmundsson, Garða- hreppi, Hilmar Jónsson Reykjavík, Ólafur Björnsson, Keflavík og Ragnar Magnússon Grindavík. í Sjómannasambandinu eru nú sjö sj ómannafélög og deildir en þau eru þessi: Fyrsta stjórn Sjómannasambands íslands, 1957—1958. Frá vinstri: Ólaf- ur Björnsson, Jón Sigurðsson, Hilmar Jónsson, Ragnar Magnússon, Magnús Guðmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.