Stefnir - 01.04.1950, Page 6
4
STEFNIR
er í senn œtlaS aS jlytja pólitískar yfirlitsgreinar og ýmis konar
frœðslu um efnahagsmál og menningarmál þjóSarinnar og um leið
vera vettvangur fyrir umrceSur um áhugamál ungra Sjálf slœðismanna.
Tilgangur ritsins er því í rauninni tvíþœttur, og til þess aS ritiS geti
fullkomlega náS tilgangi sínum verSur þaS aS geta sinnt báSum
þessum viSfangsefnum. ÞaS fyrra hvílir fyrst og fremst á ritstjórn-
inni, en hiS síSara á samherjunum, unga fólkinu um land allt.
STEFNIS-nafniS er gamalkunnugt og vinsœlt hjá mörgum. ÞaS
er því trú vor, aS nafngjöfin verSi ritinu til heilla. STEFNIR hóf
í rauninni göngu sína fyrir rúmum tveimur áratugum og var gefinn
út um nokkurra ára skeiS af hinum fjölhœfa gáfumanni Magnúsi
Jónssyni, prófessor. RitiS náSi miklum vinsœldum, enda var þaS vel
ritaS, en því miSur varS aS hœtta útgáfunni vegna þess, aS útgefandi
gat ekki til lengdar sinnt ritstjórn þess meS öSrum umfangsmiklum
störfum sínum.
Þegar rætt var um nafn á þetta tímarit ungra SjálfstœSismanna.
varS Sambandsstjórnin sammála um aS reyna aS fá StefnisnafniS
hjá Magnúsi Jónssyni. Tók hann þessum tilmœlum meS mikilli vin-
semd, og kunnum vér honum hinar beztu þakkir fyrir.
ÞaS hefur orSiS aS ráiSi, aS þeir Magnús Jónsson, lögfrœSingur,
og SigurSur Bjarnason, alþingismaSur, tœkju fyrst um sinn aS sér
ritstjóri STEFNIS, en Ingvar Ingvarsson, fulltrúi, annast fjárreiSur
og aSra framkvœmdastjórn.
★
Líf STEFNIS er undir því komiS, hversu vel ungir SjálfstæSis-
menn taka honum og greiSa götu hans. MeS sameiginlegu átaki er
SjálfstœSisœskunni innan handar aS gera hann aS útbreiddasta tíma-
riti landsins og fá þannig í senn greitt götu þeirra hugsjóna, er hann
boSar, og tryggt fjárhagsafkomu hans þaS vel, aS hœgt verSi aS
stœkka ritiS og auka a.S fjölbreyttni. A þessu ári er ætlunin aS gefa
út fjögur hefti, en helzt þyrftu þau aS verSa sex á nœsta ári.
Fyrsta takmarkiS er: AS hver einasti ungur SjálfstœSismadur verSi
fastur áskrifandi aS STEFNI. Sameinumst öll um þaS aS gera
STEFNI aS áhrifamiklu málgagni SjálfstœSisstefnunnar.
Stjórn Sambands ungra SjálfstæSismantut.