Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 5

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 5
ÁVARP Um leifi og STEFNIR hefur göngu sína, þykir oss rétt afi láta fylgja nokkur orfi til skýringar á tilhögun útgáfunnar og tilgangi. Útgáfa málgagns í tímaritsformi fyrir samtök ungra Sjálfstœfiis- manna hefur alllengi verifi á döfinni, og jafnhlifia sífelldum vexti samtakanna og ce fjölbreyttara starfi þeirra liefur aukizt naufisyn á þess konar málgagni. Þótt ungir Sjálfstœfiismenn hafi mœtt gófium skilningi hjá útgefendum flokksbbafianna og fengifi þar sérstakar sífiur til umráfia, hefur þafi ekki getafi nema afi litlu leyti bœtt úr þörfinni á sérstöku tímariti. Astœfian er augljós. Blöfiin eru fyrst og fremst til þess afi rœfia dœgurmálin, en þau eru mifiur til þess fallin afi flytja almennar og fræfiandi yfirlitsgreinar. Þafi er miklu fremur hlutverk tímaritanna. Fyrir ungt fólk, sem er afi reyna afi afla sér þekkingar á efili þjófi- málanna yfirleitt, er mikilvœgt afi fá ítarlegar yfirlitsgreinar um hin ■ýmsu pólitísku vififangsefni og ástand og horfur á sem flestum svifi- um þjófimálanna. Tímaritin eru því naufisynleg fyrir œskuna, ef þau rækja hlutverk sitt á réttan hátt. Mefi þessu tímariti hyggst Sambandsstjórnin afi reyna afi bæta úr þessum skorti, hvafi snertir hin fjölmennu samtök þess œskufólks, sem fylgir Sjálfstœfiisstefnunni afi málum, fyrst og fremst, en um leifi er þó vonazt til þess, afi ritifi flytji margvíslegan frófileik, er geti átt erindi til allra jafnt. Og þótt ritinu sé œtlafi afi vera málgagn ungra Sjálfstœfiismanna, verfiur mestur hlut.i efnis þess þannig, afi þafi á erindi bæfii til œskufólks og þeirra, sem eldri eru. Vér t.eljum. þarflaust afi rekja hér til hlýtar efnisval í ritinu. Því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.