Stefnir - 01.04.1950, Síða 5
ÁVARP
Um leifi og STEFNIR hefur göngu sína, þykir oss rétt afi láta
fylgja nokkur orfi til skýringar á tilhögun útgáfunnar og tilgangi.
Útgáfa málgagns í tímaritsformi fyrir samtök ungra Sjálfstœfiis-
manna hefur alllengi verifi á döfinni, og jafnhlifia sífelldum vexti
samtakanna og ce fjölbreyttara starfi þeirra liefur aukizt naufisyn á
þess konar málgagni. Þótt ungir Sjálfstœfiismenn hafi mœtt gófium
skilningi hjá útgefendum flokksbbafianna og fengifi þar sérstakar
sífiur til umráfia, hefur þafi ekki getafi nema afi litlu leyti bœtt úr
þörfinni á sérstöku tímariti.
Astœfian er augljós. Blöfiin eru fyrst og fremst til þess afi rœfia
dœgurmálin, en þau eru mifiur til þess fallin afi flytja almennar og
fræfiandi yfirlitsgreinar. Þafi er miklu fremur hlutverk tímaritanna.
Fyrir ungt fólk, sem er afi reyna afi afla sér þekkingar á efili þjófi-
málanna yfirleitt, er mikilvœgt afi fá ítarlegar yfirlitsgreinar um hin
■ýmsu pólitísku vififangsefni og ástand og horfur á sem flestum svifi-
um þjófimálanna. Tímaritin eru því naufisynleg fyrir œskuna, ef þau
rækja hlutverk sitt á réttan hátt.
Mefi þessu tímariti hyggst Sambandsstjórnin afi reyna afi bæta úr
þessum skorti, hvafi snertir hin fjölmennu samtök þess œskufólks,
sem fylgir Sjálfstœfiisstefnunni afi málum, fyrst og fremst, en um
leifi er þó vonazt til þess, afi ritifi flytji margvíslegan frófileik, er
geti átt erindi til allra jafnt. Og þótt ritinu sé œtlafi afi vera málgagn
ungra Sjálfstœfiismanna, verfiur mestur hlut.i efnis þess þannig, afi
þafi á erindi bæfii til œskufólks og þeirra, sem eldri eru.
Vér t.eljum. þarflaust afi rekja hér til hlýtar efnisval í ritinu. Því