Stefnir - 01.04.1950, Side 22

Stefnir - 01.04.1950, Side 22
20 STEFNIR að afgreiðslu fjárlaga. lfeynir þá fyrst verulega á það, hvort Alþingi hefur staðfestu til þess að framfylgja þeirri stefnu, sem viðreisnartillögurnar byggjast á, auknum sparnaði og hófsemd í meðferð ríkisfjár. Sjálfstæðis- flokknum hefur alltaf verið það Ijóst, að gengisbreytingin og til- raunirnar til þess að koma á jafn- vægi í efnahagslífi þjóðarinnar eru til lítils ef fjárveitingavaldið hefst ekki handa um verulegari sparnað. Fjárlög verður að af- greiða án raunverulegs greiðslu- halla, ríkissjóður verður að leggja á það áherzlu, að greiða lausa- skuldir sínar við innlendar láns- stofnanir og fyllsta sparnað verð- ur að viðhafa í rekstri ríkisins og stofnana þess. Þessar ráðstafanir eru eitt meg- inskilyrði þess, að því takmarki verði náð, sem viðreisnarlöggjöf- in stefnir að. En það er engan veginn nóg að ríkið spari. Bæjarfélög og ein- staklingar verða einnig að taka þátt í framkvæmd viðreisnar- stefnunnar með auknum sparnaði, hvar sem því verður við komið. Aðeins með slíkum almennum sparnaði og stefnubreytingu ásamt aukinni þátttöku þjóðar- innar í framleiðslustörfum til iands og sjávar, verður takmark- inu náð, sköpun atvinnuöryggis og jafnvægis í þjóðarbúskapnum. Á því að það takist veltur það, hvort Islendingum tekst að tryggja lífskj'ör sín og áframhald- andi umbætur og framfarir, eða hvort kyrrstaða og upplausn verður hlutskipti þeirra um ófyr- irsjáanlegan tíma. 14. apríl 1950 S. Bj. RÆÐUMAÐUR úr Verkamannaflokknum var aS halda ræðu fyrir brezku þingkosningarnar síSustu. Sagði hann meðal ann- ars af nokkru stærilæti, að í Bretlandi væru falleg börn. Og hann spurði síðan: „Ilvers vegna?“ — Einn áheyrandi kallaði þá fram í: „Einkaframtakið." * HER ER EITT dæmi um frelsi launþeganna í sæluríkjum kommúnista: Konur hafa verið látnar taka við störfum 230.000 verzlunarmanna í Tékkóslóvakíu, og verða þeir settir til vinnu í verksmiðjum og námum. Þetta var tilkynnt í hlaðinu Práce í Prag, fyrir skömmu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.