Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 62

Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 62
60 STEFNIR styrjaldar tóku nokkrir liöfuð- leiðtogarnir sig til og reyndu að skilgreina inntak þeirrar frelsis- hugsjónar, sem barizt var fyrir. 1 ítarlegri yfirlýsingu sinni láð- ist þeim þó að geta um tvenns konar frelsi, sem frjálsir þegnar munu þó ekki telja minnst um vert, en það er frjálst neyzluval, eða neyzlufrelsi, og athafnafrelsi. Tilgangur greinar þessarar er að ræða verzlunarfrelsið, sem er einmitt nokkurs konar samnefn- ari fyrir þetta hvorttveggja. Á- stæðan til þess, að mér finnst sér- lega tímabært að gefa verzlunar- frelsinu öðru fremur gaum, er sú, að verzlunarmálin eru nú mjög á oddi, og deilur um þau hafa skipt þjóðinni í flokka. Flestir eru óánægðir með verzlunará- standið, jafnt neytendur og fram- leiðendur, sem og þeir, er að verzluninni starfa. Menn kvarta um dýrtíð, vöruskort, okur, „svartan markað“, misskiptingu innflutningsins, ójafna verzlun- araðstöðu o. fl. Menn nefna sömu heitin, en meina ólíka hluti. Engu minni er ágreiningurinn um und- irrót ólagsins, en harðast mun þó deilt um leiðirnar til úrbóta. I mjög stuttu máli er ómögu- legt að gera þessu umfangsmikla viðfangsefni skil til hlítar. Hér verður því látið við það sitja að ræða aðeins möguleikana til úr- bóta, eða þá leiðina, sem ég tel vænlegasta, sem er frjálsari verzl- un. Þær meginspurningar, sem hér krefjast svars, eru þá þessar: Hvað er frjáls verzlun? Hvaða verzlunarkerfi eru andstæð frjálsri verzlun? Er frjáls verzl- un æskileg? Og að lokum: Er frjáls verzlun framkvæmanleg? Mun ég reyna að svara hverri þessara spurninga fyrir sig í sem stytztu máli og með sem einföld- ustu orðalagi, enda þótt mér sé Ijóst, að sterkari rök mætti flytja í Iengra máli og með flóknari sönnunum. II. FRJÁLS VERZLUN er það verzl- unarkerfi, sem gefur öllum jafn- rétti til verzlunar, ívilnar hvorki né íþyngir og skapar hvorki ein- staklingum né ákveðnum hópum neina réttarlega eða raunveru- lega sérstöðu til verzlunarrekst- urs. Á þetta jafnt við um verzlun milli ríkja sem innan lands. Þeg- ar athugaðar verða hér til hlið- sjónar þær verzlunarstefnur, sem andvígar eru frjálsri verzlun, verður þó til hægri vika greint á milli utanríkisverzlunar og innan- landsverzlunarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.