Stefnir - 01.04.1950, Side 52

Stefnir - 01.04.1950, Side 52
50 STEFNIR í sveitum og kauptúnum lands- ins. Hugmynd þessi fékk mjög góðar undirtektir og var tillagan Samþykkt. Ekkert frekar gerðist þó í málinu þar til árið 1946. Þá flutti ég, ásanit Ingólfi Jóns- syni, frumvarp til lagá á Alþingi um breytingu á lögunum um skemmtanaskatt og þjóðleikhús. Aðalatriði þess var að skemmt- anaskattinum. skyldi framvegis varið að þrem fjórðu hlutum til þess að stofna sjóð er nefndist samkomuhúsasjóður, en að ein- um fjórða hluta skyldi hann renna í þjóðleikhússjóð. Hinum nýja samkomuhússjóði skyldi síð- an varið til þess að styrkja íbúa sveita og kauptúna til þess að koma sér upp samkomuhúsum og félagsheimilum. Stjórn hans skyldi skipuð þremur mönnum, einum tilnefndum af Iþróttasam- bandi íslands, einum tilnefndum af Ungmennafélagi íslands og einum skipuðum af ráðherra. Frumvarpi þessu var þegar vel tekið, einnig af þingmönnum kaupstaðanna. Við flutningsmenn höfðum aflað okkur vitneskju um það hjá byggingarnefnd þjóð- leikhússins, að nægilegt fé væri fyrir hendi til þess að ljúka smíði þess. Það átti þess vegna ekki að saka þótt byggðin úti á landi fengi nú aukna möguleika til þess að skapa sér sæmileg skilyrði fé- lagslegs samstarfs. Raumn hefur að vísu orðið sú, að Þjóðleikhús- ið hefur þarfnast meira fjár en þá var í sjóði þess. En þau vand- ræði þess hafa sumpart verið leyst eða munu verða leyst. Er þessi merka menningarstofnun nú í þann mund að taka til starfa allri þjóðinni til mikils menn- ingarauka og fagnaðar. Samkomulagið um málið á Alþingi. í ÁRSBYRJUN 1947 urðu stjórn- arskipti. Tókst þá þegar goð tam- vinna okkar flutningsmarna sam komuhúsasjoðsfrumvarpsins við menntamálaráðherra uilt fram- gang þess máls. Varð það að samkomulagi, að ríkisstjórnin flytti nýtt frumvarp, sem byggð- ist á stefnu okkar frumvarps. Varð niðurstaða málsins á þessu þingi sú, að samþykkt voru iög um nýja skiptingu skemmtana- skattsins. Samkvæmt þeim skylciu 50% af öllum skemmtanaskatti renna í félagsheimilasjóð, 40% í rekstrarsjóð Þjóðleikhússins og 10% skyldu renna til lestrarfé- laga og kennslukvikmynda. Lög- in skyldu taka gildi 1. jan. 1948. Með þessum lögum var að vísu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.