Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 89

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 89
SAMBANDSTÍÐINDI 87 snerti. Má fullyrða, að á þessum fundi biðu kommúnistar hinn mesta osigur í kosningabaráttunni. Þá hefur félagiS haldiS margar kvöldvökur, en þær eru meS því sniSi, að fluttar eru stuttar ræður og ávörp, en þess á milli eru ýmiss skemmtiat- riði. Hafa þessir skemmtifundir átt miklum vinsældum að fagna, enda allt af verið reynt að vanda til þeirra eftir föngum. Samtökin á Suð-Vesturlandi. „STEFNIR“, félag ungra SjálfstæS- ismanna í Hafnarfirði tók mjög virkan þátt í kosningabaráttu flokksins í Hafnarfirði. Hélt félagiS tvo almenna útbreiðslufundi með mörgum ræðu- mönnum. Þá hefur félagið í vetur öðru hverju haldiS spilakvöld og kvöldvök- ur. Fjöldi nýrra meðlima hefur geng- ið í félagið. „HEIMIR“, félag ungra SjálfstæSis- manna í Keflavík og nágrenni, hefur í vetur haldið nokkur kynningakvöld fyrir félagana og gesti þeirra. Fyrir kosningarnar starfaði félagið mikið. t i f Kjósarsýslu er starfandi félag, sem er byggt upp af ungum Sjálfstæðis- mönnum. Heitir það „ÞORSTEINN INGÓLFSSON". Hefur félagið haldið nokkra fundi og útbreiSslusamkomur. Síðasti fundur félagsins var haldinn nýlega í Álafossbíó. Var þar rætt um stjórnmálaviöhorfið og hafði Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra, framsögu. HÉRAÐSSAMBAND UNGRA SJÁLF- STÆÐISMANNA í ÁRNESSÝSLU hefur eflzt mjög mikið undanfarið. Fulltrúaráð félagsins er vel skipulagt, og eru nú starfandi fulltrúar. í öllum hreppum sýslunnar. Fyrir Alþingiskosningarnar héldu ungir Sjálfstæðismenn kappræðufund við unga Framsóknarmenn. Var fund- urinn haldinn í Selfossbíó og sótti hann fólk víðs vegar að úr sýslunni. IlöfSu ungir SjálfstæSismenn meiri hluta á fundinum. Þá hefur félagið haldið útbreiðslu- samkomur víða um sýsluna. Sú síðasta var haldin í Gaulverjabæ nú nýverið. Var hún fjölsótt og tókst vel. „FJÖLNIR", félag ungra Sjálfstæðis: manna í Rangárvallasýslu, er hlutfallsr lega eitthvert fjölmennasta félag ungra Sjálfstæðismanna í sveit. Eru út- breiðslufundir „Fjölnis“ með vinsæl- ustu samkomum, sem haldnar eru í Rangárþingi. HÉRAÐSSAMBAND UNGRA SJÁLF- STÆÐISMANNA í VESTUR- SKAFTAFELLSSÝSLU, FÉLAG UNGRA SJ ÁLFSTÆÐISMANN A ■ í VESTMANNAEYJUM og AUSTUR^ SKAFTAFELLSSÝSLU störfuðu öll vel fyrir Alþingiskosningarnár. Hefur verið unnið allmikið að skipulagsmál- um þessara félaga. Einnig létu ungir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum mikið til sín taka í bæjarstjórnarkosningunum. • i Starfsemin á Norðurlandi. „VÖRÐUR“, félag ungra Sjálfstæðis- manna á Akureyri, er annað fjölmenn- asta félag ungra Sjálfstæðismanna. Er það nú fjölmennasta stjórnmálafélag norðanlands. Hefur starfsemi „Varðar“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.