Stefnir - 01.04.1950, Page 78

Stefnir - 01.04.1950, Page 78
76 STEFNIR vofandi heimsendi. Það hafa menn gert allt frá upphafi mann- kynssögunnar. Hver eftir annan hafa þeir haft á röngu að standa, en það hefur aldrei dregið kjark úr öðrum eða gert þeim erfiðara að fá áheyrn. Fyrir þúsund árum síðan fyllti heimsendaótti kirkjurnar og kon- ungar afsöluðu sér jafnvel völd- um. Það er ekki svo mjög langt síðan, að um það bil 20.000 bændur í Mið-Evrópu brenndu allar eignir sínar, af því að þeir héldu, að heimsendir væri í nánd. Á þessari öld hefur að minnsta kosti tylft meiri spámanna komið fram, og hver um sig hefur sagt stað og stund, er heimurinn myndi farast. Allir hafa þeir haft rangt fyrir sér. En þótt undarlegt sé, virðast fáir þeirra hafa tapað áliti hjá fylgismönnum sínum, jafnvel þótt ekki hafi heyrst meira en íklukknasláttur á hinum lofaða dómsdegi. Síðasti spámaðurinn var jafn- vel ekki upphafsmaður hug- mynda sinna. „Steypingar“-kenn- ingin á að minnsta kosti rætur sínar að rekja aftur til ársins 1925, þegar rúmenskur verkfræð- ingur skrifaði ríkisstjórnum Bret- lands, Bandaríkjanna, Kanada og Danmerkur og spáði því, að þungi norður-íshettunnar myndi brátt steypa jörðinni. í framhaldi af þessum spádómi sínum bauðst hann til þess að gera 40 mílna langa stíflu, sem mundi beina heimskautsstraumn- um norður og gera Golfstraumn- um fært að ná til Grænlands, svo að hægt væri að koma í veg fyrir tortíminguna! Einfalt fólk og trúarofstækis- menn kunna að halda áfram að hlusta á þá spámenn, sem vita þá ■stund, er heimurinn muni farast. En sannleikurinn er sá, að eng- jnn maður veit hvernig eða hve- nær lieimsendir verður með nokk- uð meiri vissu en sína eigin tíauðastund. Vísindamenn hafa rannsakað þetta viðfangsefni, og ekki einn einasti þeirra er reiðubúinn að telja tímann skemmri en eina milljón ára! Engu að síður er vísindaleg rannsókn á endalokum jarðar lokkandi viðfangsefni og ef til vill ekki þýðingarlaus, því að hún kann að gera oss kleift að fjarlægja þann dag, eða að minnsta kosti bjarga mannkyn- inu frá tortímingu. Heimsendi getur borið að á margan hátt. Sum tilvikin myndu hafa í för með sér eyðileggingu hnattarins, en önnur gætu valdið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.