Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 59

Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 59
ÍSLENZKIR KAUPSTAÐIR 57 ur er nú þegar orðinn mikill í bænum sjálfum. Réttara virðist einnig að ra’kta þó ekki vairi ann- að en kartöflur, í stað þess að flytja þær inn fyrir vandfenginn og eftirsóttan gjaldevri. — Á fyrstu }>roskaárum Keflavík- ur, sem voru einnig margháttuð erfiðleikaár, var Sjálfstæðisflokk- urinn einn við stýrið og tókst fulltrúum hans í hreppstjórninni ótrúlega vel að komast í gegnum örðugleikana. Þá var ekki fært að ráðast í stórar framkvæmdir, því að gjaldgeta fólksins var lít- il, oft atvinnuleysi, og atvinnu- tækin börðust í bökkum og urðu gjaldþrota, svo sem kunnukt er á hinum svokölluðu kreppuárum. Þegar hið mikla krónuflóð kom með síðustu styrjöld, þá óx hraði allra framkvæmda og jafnframt minnkaði virðingin fyrir allri gætni í fjármálum. Þeir, sem trúðu á varanleik stríðsgróðans, kunnu sér lítið hóf og töldu alla vegi færa. Á þessum umrótsár- um misstu Sjálfstæðismenn meiri hluta aðstöðu sína í stjórn Keflavíkur, í hendur Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins, sem nú hafa einir farið með stjórn bæjarins í 4 ár og tekizt á þeim tíma að koma fjárhag bæjarins í alvarlegt öngþveiti, sem mun verða mjög erfitt verk að koma aftur á réttan kjöl, Iivað þá heldur þegar sama samstjórn Alþýðu og Framsóknar heldur áfram að hafa forustuna næstu 4 ár. Það var mjög mikið óhapp fyrir hinn unga bæ, að fá jafn illa samansetta forustu, einmitt þegar þurfti að halda á gætni og íramsýni. Sjálfstæðismönnum í Keflavík cr það Ijóst, að blómlegt athafna- og atvinnulíf er sú undirstaða, sem byggja verður á, og mun það fyrst 'og fremst marka stefnu flokksins í bæjarmálum. Áfram- hald á byggingu hafnarinnar er þar höfuðskilyrði og að gera Keflavík sjálfstæða í aðdrætti og viðskiptum með sína eigin nota- vöru. Einnig er nauðsynlegt að skapa breiðari grundvöll undir atvinnulífið, stuðla að því að gera nýtingu sjávarafurðanna fjöl- þættari, svo vaxandi og örugg atvinna skapizt, og dugandi fólk geti haldið áfram að flytjast til Keflavíkur. Eins og málum nú er farið, virðist vera nauðsyn- legt að bæjarfélagið sjái svo um, að fólk, sem vill vinna að fram- leiðslunni, geti öðrum fremur notið góðra húsakynna og beztu þæginda, að minnsta kosti í hlut- falli við framlag þessa sama fólks til öflunar útflutningsverð- mæta. Við eigum hér fjárhags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.