Stefnir - 01.04.1950, Side 57

Stefnir - 01.04.1950, Side 57
ÍSLENZKIR KAUPSTAÐIR 55 KEFLAVÍK KEFLAVÍK er gömul byggð, en ekki að sama skapi sögufræg. Fyrst er hennar að nokkru getiS í sambandi viS einokunarverzlun- ina, því aS alla tíS var víkin mjög eftirsóttur verzlunarstaSur og gekk kaupum og sölum milli er- lendra kaupmanna og kóngsins, fyrir mikiS fé. Allt fram í byrj- un þessarar aldar var Keflavík aSsetur fyrri verzlunarhátta, því aS hér þraukaSi herra Duus einna lengst. Mun þaS hafa veriS ágæt- ís maSur aS mörgu leyti, en trúr háttum sinnar samtíSar og lítt gefinn fyrir aS láta forréttindi sín laus fyrir lýSinn. Atvinnuþróun- m og frelsi í verzlunarmálum varS til þess aS skapa úr Kefla- vík vaxandi og lífvænlegt þorp. ÞaS yrSi of langt mál aS rekja þá sögu hér, en athafnafrelsi í höndum dugmikilla einstaklinga er þaS eina, sem getur breytt kot- þorpi í blómlegan bæ. Fyrir um 70 árum voru 30 kot í Keflavík °g íbúar í kringum 150, áriS 1930 eru talin í Keflavík 143 íbúSarhús og íbúar cS28, 1940 eru húsin orSin 201 og um fjórSa hvert hús úr steinsteypu og þá eru íbúarnir orSnir 1330, nú á þessu ári mun húsatalan vera nær 350 og íbúar yfir 2200 og væru báSar þessar tölur mun hærri, ef ekki hefSu veriS mjög óþægileg höft lögS á fram- kvæmdaþörfina í vaxandi útgerS- arbæ. ÞaS virSist vera mjög vafa- söm ráSstöfun aS hefta • fólks- fjölgun á þeim stöSum, sem hafa skilyrSi til aS draga fólk aS störf- um viS útflutningsframleiSsluna. Allt frá ómunatíS hafa fiskveiSar veriS aSalatvinná Keflvíkinga og er svo enn í dag. Keflvíkirtgar fylgdust vel meS í þróun fiskveiS- anna og bátar þeirra stækkaS og orSiS afkastameiri, jafnvel örar en víSa annars staSar og eru nú 23 bátar, flestir frá 35 til 80 tonn, í eigu Keflvíkinga, svo og einn af nýsköpunartogurunum. Bætt hafnarskilyrSi urSu mesta lyftistöngin undir þróun útgerS- arinnar, en þaS er fyrst um 1930 sem nokkuS fer aS rofa til í þeim málum, þegar hafin er bygging
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.