Stefnir - 01.04.1950, Page 57
ÍSLENZKIR KAUPSTAÐIR
55
KEFLAVÍK
KEFLAVÍK er gömul byggð, en
ekki að sama skapi sögufræg.
Fyrst er hennar að nokkru getiS
í sambandi viS einokunarverzlun-
ina, því aS alla tíS var víkin mjög
eftirsóttur verzlunarstaSur og
gekk kaupum og sölum milli er-
lendra kaupmanna og kóngsins,
fyrir mikiS fé. Allt fram í byrj-
un þessarar aldar var Keflavík
aSsetur fyrri verzlunarhátta, því
aS hér þraukaSi herra Duus einna
lengst. Mun þaS hafa veriS ágæt-
ís maSur aS mörgu leyti, en trúr
háttum sinnar samtíSar og lítt
gefinn fyrir aS láta forréttindi sín
laus fyrir lýSinn. Atvinnuþróun-
m og frelsi í verzlunarmálum
varS til þess aS skapa úr Kefla-
vík vaxandi og lífvænlegt þorp.
ÞaS yrSi of langt mál aS rekja
þá sögu hér, en athafnafrelsi í
höndum dugmikilla einstaklinga
er þaS eina, sem getur breytt kot-
þorpi í blómlegan bæ. Fyrir um
70 árum voru 30 kot í Keflavík
°g íbúar í kringum 150, áriS
1930 eru talin í Keflavík 143
íbúSarhús og íbúar cS28, 1940
eru húsin orSin 201 og um fjórSa
hvert hús úr steinsteypu og þá
eru íbúarnir orSnir 1330, nú á
þessu ári mun húsatalan vera
nær 350 og íbúar yfir 2200 og
væru báSar þessar tölur mun
hærri, ef ekki hefSu veriS mjög
óþægileg höft lögS á fram-
kvæmdaþörfina í vaxandi útgerS-
arbæ. ÞaS virSist vera mjög vafa-
söm ráSstöfun aS hefta • fólks-
fjölgun á þeim stöSum, sem hafa
skilyrSi til aS draga fólk aS störf-
um viS útflutningsframleiSsluna.
Allt frá ómunatíS hafa fiskveiSar
veriS aSalatvinná Keflvíkinga og
er svo enn í dag. Keflvíkirtgar
fylgdust vel meS í þróun fiskveiS-
anna og bátar þeirra stækkaS og
orSiS afkastameiri, jafnvel örar
en víSa annars staSar og eru nú
23 bátar, flestir frá 35 til 80
tonn, í eigu Keflvíkinga, svo og
einn af nýsköpunartogurunum.
Bætt hafnarskilyrSi urSu mesta
lyftistöngin undir þróun útgerS-
arinnar, en þaS er fyrst um 1930
sem nokkuS fer aS rofa til í þeim
málum, þegar hafin er bygging