Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 60

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 60
58 STEFN'IR lega illa stæðan liamaskóla t byggingu, sem verður tafarlaust að koma í notkun, slæmar götur, sem verða að batna, ófullgert sjúkrahús, sem verður að starf- rækja með myndarbrag og svo ótal margt annað, sem fjármála- glópska og pólitískt eiginhags- munabrask Alþýðu- og Fram- sóknarflokksins hefur á undan- förnum árum lagt síná dauðu hönd á. Keflavík hefur á öllum sínum uppgangsárum átt því lán} að fagna, að njóta mikilhæfrar forustu og ómetanlegrar aðstoð- ar Ólafs Thors í hverju meiri- háttar framfaramáli, einna minn- isstæðust og mest þökkuð er hin happasæla lausn hans á því, að fá Sogs-rafmagnið til Suðurnesja. en ótalin verða að vera að.sinni öll þau vandkvæði einstaklinga, félaga og byggðarlaganna á Suð- urnesjum, sem Ólafur Thors hef- ur leyst með sínum alkunna dugn- aði og ljúfmennsku. Störf hans og forusta, sem . þingmanns, - í hart nær 30 ár, hefur átt sinn mikla þátt í vexti og velgengni Keflavíkur. Það er ekki unnt að gefa tæm- andi lýsingu af Keflavík í svo stuttu máli, sem hér er markað, hvorki um framtíð hennar eða framtíðarvonir, en við sem búum hér, trúum því, að Keflavík eigi glæsilega framtíð fyrir höndum, ef okkur tekst að beina hugum fólksins frá pólitískum krit og smámunalegum erjum að frata; fara- og. öryggisroálum bæjarins, ef fólkið vill, í vaxandi mæ.li, fallast á skoðun og trú Sjálfstæð- ismanna, að í Keflavík sé hægt að byggja upp velmegandi bæ, ef fólkið er samhent og sér annað en stundarhag, því að hér er .gott efni 'til að byggja úr bæði á landi og.í sjó -— hér er fallegur' stað- ur og gott og dugandi fólk. Helgi S. . FRUMLEGT KOSNINGARIT. Eitt flugi-ita þeirra, sem íhaldsflokkurinn brezki sendi út í nýafstaðinni kosningabaráttu nefndist „þvoið sósíalismann áf höndum yðar“. Bæklingur þessi var einkennilegur, því að hann var aðeins fjórar auðar síður. En þegar þær voru vættar og núnar kom úr þeim nægilega mikil sápa til að þvó hendur ög andlit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.