Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 24
22
STEFNIR
Nýlega var frá því skýrt, að
kosningar hefðu fariS fram í
Sovét-Rússlandi. í hverju kjör-
dæmi var aSeins einn frambjóS-
andi. Stalin var vitaskuld í kjöri
og helztu menn nú í ábyrgSastöS-
um. En kosningabarátta þessara
manna var ekki hörS. Stalin
sýndi sig ekki í kjördæmi sínu,
en fékk 100% atkvæSa og þátt-
taka auSvitaS 100%. Minna
dugSi ekki til þess aS tryggja
sjálfum höfuSpaurnum kosningu,
þótt aSrir létu sér nægja 98%
—99% atkvæSa og álíka þátt-
töku.
ÞaS má annars undarlegt heita,
aS einræSisherrarnir skuli ekki
gera sér far um aS láta kosninga-
Úrslitin líta sennilegár út, láta
sér t. d. nægja 70—80% atkvæSa
meS álíka þátttöku og er venju-
lega í lýSræSisríkjum. Þeir hafa
kosningaúrslitin hvort sem er í
hendi sinni. Slík úrslit væru ó-
neitanlega mun betur til þess fall-
in aS telja umheiminum trú um
aS örlítiS lýSræSi ríkti í löndun-
um.
Hugarfarsbreyting frá styrj-
aldarlokum.
Vegna þess aS úrslit í kosn-
ingum í einræSisríkjum eru fyrir
fram kunn, þá vekja slíkar kosn-
ingar ekki mikla athygli. ÖSru
máli gegnir um kosningarnar í
lýSræSisríkj unum.
Úrslita í kosningum Breta var
beSiS meS mikilli eftirvæntingu.
ViS áttust tveir stórir og sterkir
flokkar meS ólík stefnumál. Þótt
Verkamannaflokkurinn brezki og
íhaldsflokkurinn væru sammála
um margt, svo sem aS halda bæri
áfram víStækum almannatrygg-
ingum og þeim ríkisrekstri, sem
þegar var kominn á, þá vildi
íhaldsflokkurinn líka láta þar
staSar numiS, en VerkalýSsflokk-
urinn vildi halda áfram, þjóSnýta
stáliSnaSinn og ýmsan annan
rekstur. Segja má því, aS kosiS
hafi veriS milli einkareksturs á
atvinnufyrirtækjum og ríkis-
reksturs. Fylgismenn ríkisrekst-
ursins höfSu sigraS glæsilega í
kosningunum 1945 í þeirri öldu,
sem reis eftir styrjöldina, þegar
menn héldu aS ríkisvaldinu væri
allt fært, þar sem þaS hafSi
stjórnaS hinu sameiginlega
heljarátaki, sem færSi þjóSunum
sigur. En menn ráku sig fijótt á,
aS annaS er aS sameina menn aS
einu marki á tímum friSar en
ófriSar. Á styrjaldartímum færa
þjóShollir menn af brýnni nauS-
syn ótrauSir allt í sölurnar til
þess aS þjóS þeirra fái aS lifa
áfram sjálfri sér ráSandi. Um líf