Stefnir - 01.04.1950, Síða 72

Stefnir - 01.04.1950, Síða 72
70 STEFNIR var samanþjöppuð í þessu herbergi, og hvísl hennar og söngvar kæfðir. Nóttin var hér brugguð í sterkan drykk. Hann sneri við til að forða sér. Hann þyrsti í svalandi hljóðfalliö fyrir utan. Honum geðjaðist ekki að þessu gistihúsi. Hann ætlaði að fara til trjánna. . . . „Eruð þér að leita að einhverjum, herra?“ Augu hans, næstum sektarleg, beindust í áttina til raddarinnar. Bak við skrifborö, fast við lampa í horni herbergisins, stóð stúlka. Hann hikaði —■ inn um opnar dyrnar barst andardráttur furutrjánna og Kyrrahafsins. Síðan heyrði hann ekki lengur. Hann lokaði dyr- unum og gekk nær stúlkunni. „Fyrirgefið,“ sagði hann. „Auðvitað, ég er að leita að herbergi.“ „0, þér misstuð af áætlunarbifreiðinni? En hvað það var leiðin- legt. Þér komuð gangandi?“ „Það er ekkert leiðinlegt. Mér þótti gaman að ganga.“ Starandi augnaráð hans var nú að byrja að losna undan hinum óljósu töfrum klukkustundarveru hans hjá vindinum og trjánum. Ennþá sá hann þó varla stúlkuna — hann sá aðeins, að hún horfði á hann. „Ég vona, að það sé ekki oröið of seint,“ hélt hann áfram í flýti, „að ónáða yður — um herbergi?“ Hún þagði. Síðan endurtók hún ósköj) blátt áfram: „Það var leiðinlegt, að þér misstuð af vagninum.“ Hann ímyndaði sér, að hún væri einhver sveitakjáni, sem ekki hefði smekk fyrir annað en bifreiöar og borgarstíl. „Hafid þér herbergi?“ Hann langaði til að komast burtu — því fer ég ekki? „Mér þykir það leitt,“ sagði hún. „Það er leiðinlegt. Það er ekk- ert herbergi.“ Nú sá hann hana fyrst: Brúnt hárský yfir augum hennar. Lítil- fjörlegt og skjóllítið vesti huldi heit og þrýstin brjóst hennar. Hand- leggir hennar voru naktir. „Ekkert herbergi?“ „Það voru fjórir gestir með vagninum. Og við höfðum aðeins fjögur herbergi. Það er leiðinlegt, herra. Ef þér hefðuð farið með vagninum .... ef þér heföuð komið fyrr inn en einhver hinna.“ Hann var nú kominn fast að skrifborðinu. Hann lagði hægri hönd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.